miðvikudagur, desember 29, 2004

mesta snilld í heimi...

jújú... druslan komin í gróðarhug... er ekki fyrr stigin á klakann og strax farin að pæla hvernig ég get grætt peninga!!! komin í braskið... held stundum að ég hefði frekar átt að skella mér í viðskiptafræði eða eitthvað þannig dót...

ég er sum sé búin að láta meta íbúðina mína... í ljósi þess að fasteignamarkaðurinn virðist vera í toppi þessa dagana... og viti menn... mega gleðifréttir! þeir vilja setja 15 millur á hana!!! haha, keypti hana á 10.1 millur!!! fyrir aðeins einu og hálfu ári... erum að tala um nettan gróða þar... svo verð ég bara að finna mér einhvern snilla í viðskiptum sem getur braskað aðeins með peninginn fyrir mig svo ég fái meiri og meiri pening!!! planið er að fá fullt... sjáum hvernig það gengur... en langar mikið að kaupa mér íbúð í köben... og ef ég á nóg pening að kaupa líka hérna heima... eftir að verðið hefur aðeins lækkað... jebba, druslan er að selja...

annars allt massa fínt að frétta... er á leið út að borða með vesturbæjargellunum í kvöld... á caruso!! ég og elsa hittumst aðeins í öl í gær og ákváðum að hittast í smá öl áður en við mætum á svæðið í kvöld... aðeins að hita upp!!!

en ég óska öllum gleðilegra jóla og gleðilegs nýs árs... lifið heil!!!

mánudagur, desember 27, 2004

jólin...

!! GLEÐILEG JÓL !!
vonandi hafa allir haft það gott um jólin...

þriðjudagur, desember 21, 2004

komin heim!!!

vibbííí!!! ég er komin heim... massa gott :) skellti mér í bæinn um leið og ég kom heim... hitti eitthvað af liði... ekkert mikið samt... en þetta var fínt, bara smá öl og engin þynnka daginn eftir :) svo fór ég í gær með sjálfsbjargarliðinu á vegamót... massa gaman að hitta gellurnar aftur :) takk fyrir það!!! svo kemur mæja pæja heim á morgun... vonandi hittingur annað kvöld með henni... er í þessu þessa dagana... hitta fólk :) svo verður bara tekið því rólega þess á milli og vinna aðeins niðri í hinu húsi...

must go... er að fara út á völl að sækja hrefnu systur... bið að heilsa :)

þriðjudagur, desember 14, 2004

4 dagar eftir!!!

jújú, 2 stykki afmælisbörn í dag... Til hamingju með afmælið Maja og Þórey!!! :) knús og kossar...

ekki nema 4 dagar eftir... sundlaugarferð í dag... í tilefni þess að gussan er að flytja heim!!! nei, segi nú sona... kannski ekki alveg í tilefni... en svona nettur kveðjupakki :) erum að fara í sundlaug þar sem eru víst mismunandi pottar eða laugar... með mismunandi vatni í... vatn eins og er í dauðahafinu til dæmis... mér var bannað að raka á mér lappirnar og önnur svæði... er víst mega vont að fara í dauðahafið nýrakaður... þannig við mætum allar nett loðnar bara!!! tek raksturinn fyrir helgina... veit annars ekki hvort við ætlum síðan eitthvað út eða hvað??? býst sterklega við því... annars er ég svo helvíti kvefuð eftir fylleríið á föstudaginn að það hálfa væri nóg... þarf ekki nema ca. 2 bjóra til að finna á mér!!! mjög ólíkt mér!!! sé til í hvaða gír ég verð í kvöld...

jebba, enn og aftur til hamingju með afmælið stúlkur!!! hlakka til að taka hitting þegar við komum heim :)

mánudagur, desember 13, 2004

á leiðinni heim!!!

jújú, druslan er á leiðinni heim... eftir 5 daga!!! get varla beðið... mæti bara beint í djammið!!! þvílík snilld... annars er ég ennþá að jafna mig eftir julefrokostið með bekknum... fórum á föstudaginn!!! held ég hafi sjaldan verið jafn þunn á ævi minni... og ennþá á sunnudeginum... jafnvel ennþá í dag!!! svo var bara hlegið að mér þegar ég mætti í morgun... hehe, var á perunni!!! en þannig taka danirnir þetta líka... veit eiginlega ekki hvað gerðist, var rólegust af öllum meirihlutann af kvöldinu svo bamm... emblan komin á hausinn... hafið þið ekki lent í þessu??? ekkert alltof gaman daginn eftir... hmmm, hvernig komst ég aftur heim? og þannig spurningar...

jebba, held ég taki því bara nett rólega þangað til ég kem heim... er reyndar búin að lofa mér annað hvort á fim eða fös á djammið með ástu pæju... hún er að klára prófin á fim! svo er gussan að flytja heim á fim líka... ætlum að taka eitthvern hitting á þriðjudaginn, eitthvað spa og læti!!! fjandinn, sé ekki beint fram á að vera róleg næstu 5 daga!!!

svo er svaka dagskrá um jólin... byrjum á helling af parýum næsta laug... held að allir sem ég þekki séu að fara að djamma!!! svo er út að borða með sjálfsbjargarliðinu og vesturbænum :) það verður stuð eins og alltaf!!! svo er ég líka að vinna eitthvað niðri í Hinu Húsi... fæ pening!!! ekki amalegt það... en er að hugsa mér að skella inn eins og einni mynd af mér síðan á fös... bannað að hlægja...hmmmmm, ein massa full!!!

http://public.fotki.com/Embla/jokes/mig.html

mánudagur, desember 06, 2004

ekki mjög gaman að lifa...

fokk, fokk, fokk!!! hvað er málið með mig og að vera óheppin??? Er ekki í allt of góðu skapi í dag... fór á laug í litlu jólin hjá stelpunum sem var mjög gaman :) takk fyrir mig!!! fórum á vega og góðum fílíng og um 3 leytið þá hringdi Mikael (my roomy) og sagði mér að það hefði verið brotist inn til okkar!!! helvítis andskotans... hann búinn að hringja á lögguna en það er víst svo svakalega mikið að gera hjá þeim að þeir sögðust ekki geta komið fyrr en daginn eftir... Mikael joinaði okkur á vega og við skelltum okkur bara á fyllerí... kom síðan heim í massa drasl... allt út um allt... vöknuðum svo snemma til að bíða eftir löggunni en nei, gæinn frá því um nóttina hafði ekki skrifað neitt niður svo þeir gátu ekki komið fyrr en í dag!!! meira ruglið... svo komu þeir loksins til að taka skýrslu og gera lista yfir það sem var horfið... sem var: tölvan hans Mikael, myndavélin hans og halla, dvd spilarinn hans og minn, allir geisladiskarnir mínir og tvö úr frá mér... mjög pro gæji/gæjar greinilega... tóku bara það sem var hægt að selja en svo er eins og einhver hafi truflað þá því það var búið að pakka niður öllum dvd myndunum hans mikaels og taka græjurnar mínar úr sambandi og taka allar fjarstýringar... komust inn um glugga, brutu bara upp festinguna...

nei, ekki mjög góður dagur... en það er ekkert hægt að gera í þessu núna :( lífið heldur áfram... er immit upp í skóla að sækja stærðfræðibókina... er að fara í próf á föstudag... gussa ætlar að kenna mér :) hef ekkert mætt....hmmmm.......... efast ekki um að ég massi þetta!!!

langaði bara að deila með ykkur vondu fréttunum... lífið soldið upp og niður þessa dagana!!!
blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Þeim sem vilja votta samúð sína er bent á lögregluna í Kaupmannahöfn...

föstudagur, desember 03, 2004

gaman að lifa...

mikið svakalega er gaman að lifa núna :) komin mánaðarmót og ég sé fram á að geta lifað sómasamlegu lífi... allavega þangað til ég kem heim!!! það eru ekki nema 2 vikur í að ég mæti á klakann... held nú reyndar stundum að ég sé á meiri klaka hérna úti heldur en heima... helvítis skítakuldi alltaf hreint!!!

skellti mér í fagnaðarfílinginn á þriðjudaginn... var með þeim hæstu :) fórum flest á Temple bar og skelltum í okkur ansi mörgum bjórum... hmmmm!!! mæli með temple... uppáhaldsbarinn minn þessa dagana... svona hómí bar, þekkja mig allir þar :) nettur Lux fílíngur...

er á leiðinni að halda upp á litlu jólin heima hjá gussu og öglu á morgun... á víst að vera svona íslensk litlu jól, hangikjöt og læti!!! ekki það að ég borði mikið af því... ekki mitt uppáhald!!! en það verða víst einhver pakkaskipti og fínn klæðnaður... hlakkar nú soldið til :) svo er ég bara í því þessa dagana að drekka meiri bjór og mæta snemma í skólann daginn eftir!!! tel mig nokkuð góða :) er orðin mjög þjálfuð í að fá mér 3-4 bjóra, fara snemma heim og vakna snemma... þarf líka að skrifa maintenance report fyrir húsið mitt... einhver helvítis skýrsla... reyndar ekki svo mikið mál þegar allt kemur til alls... sé reyndar fram á að ég þurfi að skrifa allt inn í word... þetta lið kann ekkert á tölvur og ég er svona secretary týpa sem skrifa um 3000 orð á mín!!! nei, kannski ekki alveg en er ansi lungin í typing... svo kann þetta lið ekkert að setja upp smekklega... neineinei, það verður ekkert hálfkák hér!!! geri þetta my way... hefur virkað fínt hingað til!!!

takk kærlega fyrir öll góðu kommentin :) alltaf jafn gaman að fá svona mikið af commentum... gerir lífið betra...

hjördís... barnið okkar flutti út í byrjun nóvember og við höfum verið að leita að nýjum leigjanda síðan... er nú bara nokkuð ánægð með þennan dóra... þó ég þekki hann ekki neitt!!! hitti hann kannski um jólin... gussa var að spá hvort hann væri ekki sætur... hún er eitthvað að spá í að finna sér gæja en hún er að flytja heim 16.des svo dóri kemur víst ekki til greina...

mánudagur, nóvember 29, 2004

búin með kynninguna!!!

jú.. heil og sæl á þessum góða degi!!! sit hér uppi í skóla á leið í smá öl því ég var að klára lokakynninguna mína!!! endalaus gleði í gangi því druslan fékk 9 sem er yfir meðallagi hér... strákarnir fengu 8... fékk víst meira fyrir að hafa stjórnað dæminu... hehe, maður hættir ekki frekjunni!!! nei, segi nú bara svona... er aldrei frek hérna... ræði málin bara og við komust að sameiginlegri niðurstöðu!!! já, ég er mjög glöð :)

var að frétta að hún inga maja pæja væri komin með bumbubúa!!! veit ekkert hvort maður má vera að útlista þessu hér á blogginu en læt það flakka... hún á víst að eiga 19. maí... á afmælisdegi Köru... inga virðist bara vera frjó á ákveðnum tíma árs... ef hún kemur með annað sama dag er stutt í meðaltal fæddra barna á hverjum degi... hehe!! en ég óska henni innilega til hamingju og bóasi ofcourse too :)

erum komin með nýjan leigjanda... Dóri heitir hann... eða þannig kynnti hann sig!!! heitir nú örugglega Halldór... en hann er sum sé smiður og ætlar víst að fara að vinna hjá einhverjum gaur hérna úti... kemur til okkar í janúar og hljómar bara hinn hressasti :) svo er hann líka vinur hans gunna og hann segir að hann sé ferlega fínn... (mjög líklegt að dóri sé að lesa þetta... fann bloggið mitt um daginn :))

jebba, vildi bara deila með ykkur gleðifréttunum!!! er búin að senda sms á liðið sem ég þekki hérna og það svarar mér bara enginn... helvítis pakk!!!

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

mæting í skóla...

var að velta því fyrir mér í morgun... þegar ég svaf aðeins yfir mig... hvað það væri nú þægilegt að vera í háskóla... þegar maður er í menntaskóla og sefur yfir sig meikar maður ekki að drífa sig á fætur og reyna að ná tímanum... maður skrópar bara og tekur sér sinn tíma til að taka sig til... hvað gerir enn eitt F-ið í kladdann??? en þegar maður er í háskóla og sefur yfir sig skiptir það ekki alltaf máli... maður tekur lífinu bara með ró og skellir sér í sturtuna sem maður nennti ekki í kvöldið áður og fær sér jafnvel að borða og mætir bara of seint og enginn segir neitt!!! algjör snilld!!! hins vegar er stundum vont að missa af fyrirlestri... eru einhvern veginn ekki eins tilgangslausir og tímarnir í menntaskóla... wonder why???

eins og sést þá tek ég bara lífinu með stakri ró... svaf nett yfir mig í morgun og fílaði það bara vel... hef eitthvað lítið sofið undanfarið svo þetta var kærkomin hvíld :) er síðan upp í skóla allan helvítis daginn og er að mygla... allir á svæðinu búnir að missa neistann fyrir náminu... en þá er bara um að gera að klára dæmið og djöfull verður gaman þegar þetta er búið!!! svo eru alveg að koma mánaðarmót og þá fæ ég pening... held hreinlega að það séu peningarnir sem eru að halda vöku fyrir mér??? er mikið að spá núna að drulla mér heim og leggja mig... horfa kannski á ER um 5 leytið og gera nokkrar details teikningar heima bara... nenni varla að vera hérna í þessu helvítis loftlausa og óuppörvandi umhverfi... elda mér svo kannski bara grjónagraut í kvöld... verst að ég á ekkert slátur...

þriðjudagur, nóvember 23, 2004

hmmmm

jebba, mest lítið að gerast hjá mér þessa dagana... er í endalausri vinnu upp í skóla að klára verkefnið... jibbííííí!!! fer bara að koma heim bráðum og panta djamm þann 18.des... sem er laugardagur!!!

kíkti út á lífið á laug... massa stuð :) svo hringdi markús í HH í mig um 10:30 á sunnudagskvöldinu og var bara staddur í köben... ég skellti mér að sjálfsögðu í bæinn að hitta liðið... í einni mestu þynnku ever... svona kuldaþynnka!!! en þetta var samt ferlega fínt að hitta ÍTR lið aftur :) hver veit nema maður kræki sér í einhverja vinnu þar um jólin???

hef annars mest lítið verið að aðhafast... horfði að vísu á MTV music awards á fim... einhverjir fleiri??? fannst það ferlega fínt og held að þetta hafi verið í fyrsta skipti sem ég sá þau direkt... hehe, annars fannst mér verðlaunin soldið skiptast á milli margra en er sátt við ad outkast hafi fengið flest... þeir eru skemmtilegir!

er kominn á hausinn núna... á 300kr. út mánuðinn... fyrir ykkur sem ekki kunnið að reikna eru thad um 4000 ísl. kr... núna verður það bara súpan sem ég er búin að eiga inni í skáp síðan ég kom... á meira að segja nokkrar!!! þannig ad ég er svo sem vel haldin... grennist vonandi eitthvað á þessu... hef svo sem alveg þörf fyrir það!!! hver veit nema maður geri bara alveg út af við sig og skelli sér út að hlaupa í sultinu??? maður venst undurfljótt hungri... er t.d. ekkert búin að borða í dag og klukkan orðin 15:30... bara eitt lítið súkkulaðistykki sem ég átti til... svo tharf ég að labba heim þannig að það fer fljótt!!! og heima bíður mín gott rúm og ágætis súpa :)

vá, eftir allt thetta hungurtal er ég hreinlega að verða sannfærð um að ég komist í kjólinn um jólin!!! NOT...

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

valkvídi...

VALKVÍDI

jebba, thetta er ord sem allir ættu ad læra... besta ord sem ég hef heyrt lengi... thakka Hrefnu systur fyrir thad... fyrir ykkur sem ekki vitid thá lýsir thetta tilfinningu sem svo margir fá... sérstaklega kvenmenn... t.d. thegar madur tharf ad velja sér føt fyrir djammid og finnur ekkert thá er madur med valkvída... thid vitid, madur veit ekkert í hvad madur á ad fara... líka ef madur er kannski ad kaupa sér buxur og langar í tvennar... og madur getur ekki ákvedid hvorar skal kaupa... thá er madur sko med valkvída :) svo er ad sjálfsøgdu til alvarlegri valkvídi... eins og gussan stendur í thessa dagana... er ad velta thví fyrir sér hvort hún eigi ad flytja heim um jólin... hún er med massa valkvída!!! á nú eftir ad sakna hennar ef hún fer...
gleymdi enn annarri søgunni... held ég sé komin med léttan alzheimer... thegar andri var hérna thá skelltum vid okkur á LA bar... og viti menn, vid mættum bara í ljósbláa klámmynd!!! tvær gellur á barnum eitthvad ad slumma hvor adra... ágætlega útlítandi skvísur... svo komu tveir gæjar og vildu vera memm og minnsta málid!!! thær skiptu theim á milli sín og svo var slummast adeins med theim... their klæddir úr skyrtunum og svona skemmtó... fá sér smá tequila og saltid sleikt af geirvørtum theirra... svo skiptu thær um gæja og their fengu líka ad sleikja salt af geirvørtum stelpnanna... allt úti bara!!! skiptu sídan aftur og slummudust meira... gátum ekki hætt ad horfa á thetta... hættum bara ad tala saman og alles... vorum reyndar ad velta fyrir okkur hvort thær væru ekki bara ad nota thá til ad fá fría drykki... thær hurfu í einhvern tíma... veit ekki alveg hvernig thetta endadi allt saman...hmmmm, thad er sko stud í køben!!!
er ad spá í ad reyna ad kaupa mér íbúd hérna... er komin med óged á thví ad henda peningunum mínum í einhvern rich bitch!!! tharf samt ad skoda thetta betur thegar ég kem heim um jólin... er med massa yfirdrátt og visa reikning í vanskilum... en ef ég get tekid thetta nýja lán fyrir íbúdinni minni ætti ég ad geta borgad allt upp og átt afgang... en thetta er nú bara hugmynd enn sem komid er... ef ég thekki mig rétt á ég eftir ad skella mér á thetta eftir áramótin!!!
crazy bitch...
mútta komin úr verkfalli... til hamingju med thad... lífid farid ad ganga sinn vanagang aftur :)
svo er allt í lagi ad commenta soldid hérna...

þriðjudagur, nóvember 16, 2004

pjøllusagan...

sæl enn og aftur!!! lítid búid ad vera ad gerast undanfarid í hinni gódu køben... eda thannig... er búin ad vera í einhverjum íslendingafílíng bara... fór og hitti Andra HH á fim, hann og vinur hans Kristján stoppudu hér ádur en their skelltu sér til Gautaborgar á handboltaleik med Haukunum... hitti thá í øl og fórum sídan á skrall nidrí bæ... thad var nú bara massa fínt, alltaf gaman ad hitta fólk ad heiman :) svo á føs thá var Landsbankinn med "vísindaferd" fyrir íslenska námsmenn í Køben... eitthvert yfirklór yfir fyllerí starfsmanna...hmmm... annars áttu their thad víst skilid... voru ad vinna besti vefurinn og eitthvad meir... allavega, thá var nóg af øl í bodi, hvítvín, raudvín og svona oggulitlar snittur... ekki neitt svakalega gódar... svo hitti madur fullt af fólki svona... lid sem madur hefur ekki hitt sídan í grunnskóla... svo toppudu Landsbankamenn kvøldid med thví ad panta helling af Domino´s pizzum!!! thad var hreinasta snilld... og kláradist á undir 5 mín!!! svo fórum vid nokkud mørg á Øresundskollegi í partý hjá DTU (verkfrædi) og frír bjór thar líka!!! thetta var snilldarkvøld! eyddi bara pening í leigubíl heim thví thad var sprungid á hjólinu mínu... sem ég er reyndar ekki ennthá búin ad sækja... ;-
á laug skelltum ég og gunni okkur í pool á temple vid gódar undirtektir gesta... nei, barad fíflast en ég er nú ordin ansi lungin í leiknum...

annars gleymdi ég ad segja ykkur bestu søgu sem ég hef á ævinni heyrt núna sídast...
gerdist sum sé sídustu helgi... og er køllud pjøllusagan... setjid ykkur í vidbragdsstødu thví thad er vitad til thess ad fólk hreinlega rodni vid ad heyra thessa snilld!!!
daninn herbergisfélagi okkar kom seinastur heim á fim fyrir viku... sem er ekki frásøgu færandi nema thad ad hann kemur med dømu med sér... svo einhvern tíma eftir ad daninn er sofnadur thá vaknar máni vid ad gellan er komin fram og búin ad opna inn í herbergid sem liggur ad stofunni (berta var thar)... stendur thar og horfir inn í smátíma... lokar svo aftur og leggst upp í sófa til mána, á milli lappanna á honum... THAD BESTA VAR: ad hún var á pjøllunni allan tímann!!! bara pjøllunni og bol!!! eftir smá stund rankar hún vid sér og spyr mána hvar hún sé... hvad sé ad gerast... hann segir henni ad hún sé nýkomin út úr herbergi danans...hún fer thangad inn, klædir sig og fer...

thannig er thad nú børnin gód... og hver er bodskapurinn... ekki drekka svona svakalega mikid ad thid séud farin ad leggjast ofan á herbergisfélaga hjásvæfu ykkar... hálfnakin!!! ef thad gerist thá er bannad ad drekka í a.m.k. hálft ár...

kved ad sinni med thennan bodskap í huga...

þriðjudagur, nóvember 09, 2004

rosaleg helgi!!!

man, rosaleg helgi nýlidin!!! stelpurnar mættu hingad í svaka gír og ég komin nett vel í thad thegar thær mættu... hehe, svo var bara haldid áfram og ég endadi á hausnum... vaknadi í gódri thynnku daginn eftir og lét magga fara med theim ad versla... honum fannst thad ekki mjøg gaman! en skelltum okkur aftur út á føs, ég var nú bara róleg thá... vorum samt alveg til um 7 um morguninn... svo var vaknad snemma á laug og farid ad versla meira... og aftur djamm um kvøldid!!! sváfum reyndar adeins út á sun og svo kíktum vid í stínu... alltaf eitthvad skemmtilegt ad gerast í stínu... settumst inn á nemo, bara í gosid samt... maginn ekki í gódum fíling eftir allt djammid... vid hlidina á okkur sat einn gæi alveg vid thad ad drepast... ekki thad ad margir kippi sér upp vid svoleidis í stínu... en svo lít ég á hann og sé ad hann er ad pissa á sig!!! dettur svo loksins af stólnum beint í hlandid!!! samt gerdi enginn neitt... nema thad kom annar róni tharna og reyndi ad gefa honum vatn... gekk ekki! svo ákvad gæinn ad vakna og settist upp aftur og thá var einhver madur kominn inn fyrir barinn, líklega eigandinn, hann mætti og sagdi honum ad fara út... gekk ekkert allt of vel thannig ad hann dró hann bara út!!! hehe, eins og ég sagdi... alltaf eitthvad spennandi ad gerast í stínu... skelltum okkur sídan á heavy gódan ítalskan stad um kvøldid og snemma í háttinn... massa gód helgi!!!

mútta bara komin í verkfall aftur... veit ekki betur en ad kennaralidid fíli thad bara ágætlega... ekki thad ad thau vilji endilega vera í fríi... eru bara ekkert á thví ad gefast upp!!! meiri laun!!! thetta tekur ørugglega ca. 2 vikur í vidbót... thad heldur mommy...

sá á HH sídunni ad Unglistin er byrjud... væri alveg til í ad vera thar... hef verid svaka busy á thessum tíma árs undanfarin 4 ár... soldid skrýtid ad vera ekki thar... verd ad segja thad...

andri ad koma á morgun... ætla mér ad hitta hann í smá øl, hvort sem thad verdur á morgun eda hinn...

nenni ekki meir...

fimmtudagur, nóvember 04, 2004

mest lítid ad frétta...

jú, thad er kominn fimmtudagur og barinn framundan... thad verdur nú frekar stutt stopp samt thví berta og sjøbba eiga ad lenda um 6... svo ætlum vid víst ad kíkja eitthvad út á lífid... sjáum samt til hvort thad verdi fyllerí... ef ég thekki mig rétt thá enda ég ørugglega nett tipsy...hehe

er á hauskúpunni thessa dagana... og thá meina ég hauskúpunni!!! er hreinlega eins og belja á svelli hérna... á varla fyrir mat og mánadarmótin eru nýlidin... ekki gott!!! en svona er thetta víst thegar madur borgar helling í leigu og kaupir flug heim um jólin... svo meikar madur ekki alveg ad bidja peningasekkinn (aka. bankinn) um meiri pening... er búin ad punga út helling í yfirdrátt fyrir allri fyrirfram greidslunni á íbúdinni... er mikid ad spá í ad reyna ad finna eitthvad annad... langar samt ad reyna thetta adeins lengur thví ég veit ad ég fæ hærri lán eftir jól... thá verdur lífid vonandi adeins betra :) thó er thad ágætt núna, madur passar sig bara ad kaupa allt á tilbodi... thad liggur vid ad thad sé bannad ad kaupa klósettpappír án thess ad thad sé eitthvert kostabod á honum...

annars er ég bara nett á thví... tek mér bara hugsunarhátt fødur míns gamla... "thad er alltaf hægt ad finna peninga..." um leid og madur hugsar thannig getur madur slakad adeins á og notid bjórsins....hehe, hann kostar líka bara 1,50kr... svo fær madur alltaf pant og kaupir meiri bjór fyrir thad... madur kemst nú ansi langt á thví :) keypti líka hrísgrjón um daginn... ca. 2kg, hef nóg ad éta út mánudinn :) heheh... ekkert ruslfædi á thessum bæ... svo ef madur vill kíkja út thá er thad ad sjálfsøgdu... 2 fyrir 1 á moose... thid verdid ad kíkja hingad og tékka á thessu :)

bush reelected... veit ekki alveg hvad madur á ad segja um thad... nema ad madurinn er nett fífl... ekki satt? "heil hitler..." kíkid endilega á andrablogg og tékkid á fáránlegum setningum sem madurinn hefur látid út úr sér... http://egerandri.blogspot.com

svo er víst naudgunaralda hér í bæ... madur hefur nú ekki farid varhluta af thví... thvílíkar søgur í blødunum... og enginn rædur vid neitt... núna vildi fakta (vel thekktur stórmarkadur) flytja inn svokallad "bláa sprey" sem er víst selt í Hollandi, Englandi, Írlandi og vídar, sem er nokkurs konar meis med bláum lit... sem thýdir thad ad ef einhver rædst á thig, thá spreyjardu framan í hann og hann blindast í einhvern tíma og verdur blár í framan í ca. 3 daga... thvílík snilld!!! audveldar øllum leikinn og løggan getur gómad hann/hana? !!! hver vill tala vid mann sem er blár í framan og flestir vita ad tharafleidandi hefur hann gert einhverja vonda hluti??? mér finnst thetta magnad og sérstakalega í ljósi thess ad fullt af stelpum eru farnar ad ganga um med hársprey... sem er mikid verra fyrir augu heldur en thetta bláa dót... en nei, fakta má ekki flytja thetta inn thví thetta fellur undir hin dønsku vopnaløg!!! djíses... thad er búid ad sanna ad thetta hefur ekki varanleg áhrif á augu né húd!!! thetta er komid í allar fréttir hérna og nú vill varnarmálarádherra fara ofan í málid og reyna ad leyfa spreyid... allt ad verda vitlaust út af spreyi...hehe, og thad besta er ad ef einhver myndi vilja reyna ad leyfa hársprey sem varnatæki thá yrdi thví vísad frá med det samme!!! thad hefur/getur haft varanleg áhrif á augu + húd... meiri vitleysingarnir thessir danir stundum... svo thegar thetta verdur loksins leyft verdur thessi fjandans naudgunaralda løngu búin...

barinn var ad opna... seeya

mánudagur, nóvember 01, 2004

lítid ad gerast...

Sæl øllsømul... thad er nú mest lítid ad frétta hédan... helgin frekar róleg bara :) svona einu sinni!!! fór reyndar út á fim, var soldid lengi ad... var svo bodid í innflutningspartý hjá Hauki og Stimma á laug, nettur fílíngur :) eldadi thennan fína mat fyrir partýid... hrefna, ég, máni, halli og barnid fengum okkur thennan svaka góda thorsk :) hef ekki fengid fisk sídan ádur en ég kom hingad!!! var líka komin med fráhvarfseinkenni... thid vitid... marblettir ef madur rekur sig adeins í og thannig... any ways... thetta var svaka vel heppnad og svo skelltum vid hrefna okkur yfir søerne í partýid :)

mætt aftur í skolen... er ad hlusta á fyrirlestur um pípulagnir... getid rétt ímyndad ykkur hvad thad er skemmtilegt!!! NOT... er skrýtid ad madur nenni ekki í edlisfrædi eftir svona rugl? annars er ég komin á thad ad ég thurfi ad fara ad finna mér eitthvad meira ad gera... vinna eda eitthvad... madur er svo lítid í skólanum... thó thad komi álagstímar... en thetta er mjøg svo ólíkt thví sem madur er vanur... týpískt ég ad vera búin ad hlakka svaka til ad vera bara námsmadur og njóta thess en ég er bara ordin meira svona løt ad gera ekki neitt!!! ekki alveg nógu gott... madur hangir bara fyrir framan imbann flest øll kvøld og djammar thess á milli... verd ad segja ad ég er komin med pent nóg af djamminu... en verd ad bída med hvíld thar til eftir næstu helgi... sjøbba og berta koma á fim og thá verdur tekid vel á thví!!! var immit ad tala vid skutluna í gær og thær bara vilja henda af sér dótinu um leid og thær koma og skella sér beint á pøbbinn!!! gódar á thví :) hver veit svo nema madur bjódi einhverju fólki í heimsókn yfir helgina???

hékk fyrir framan imbann í allan gærdag....skrýtid!... og horfdi á braveheart... í 77 unda skipti!!! hún er alltaf jafn falleg... meina, Mel er alltaf jafn fallegur!!! veit ekki hvad thetta er en thad er eitthvad vid thennan mann... held thad séu augun í honum og sú stadreynd ad hann á eitthvad um 7 børn... held stelpur horfi á hann og hugsi med sér: hann er gódur til undaneldis... thad eru til rannsóknir sem sýna ad madur ladist ad fólki med symmetrískt útlit... og ástædan fyrir thví er grunnhvøtin ad fjølga sér... og audvitad vilja allir fá gott material...
ég er ekki ad ljúga thessu, thetta er satt... thess vegna eru allar stjørnurnar svona vinsælar... af thví ad thær hafa symmetrískt útlit... thad sem meira er... ad fólk sem ekki hefur symmetrískt útlit er frekar yfirgefid fyrir einhvern med symmetrískt útlit... leidinlegt ad segja thad... en ljótt fólk er frekar yfirgefid en fallegt fólk... thetta er ekki eitthvad sem samfélagid bjó til.. ó nei... thetta kemur allt saman heilanum vid... merkilegt fyrirbæri thad...

well, nóg komid af djúpum pælingum og heilagum sannleika í bili...


fimmtudagur, október 28, 2004

hahahaha

hellooo!!! bid enn og aftur afsøkunar á litlu sem engu bloggi... netid í skólanum hefur legid nidri í nokkra daga og ég á ekki pening til ad fara á netkaffi... er ad hugsa um ad stofna styrktarsjód... til styrktar mér!!! hvernig líst ykkur á thad???

allt fínt ad frétta, taladi vid maju pæju á sunnudag, men hvad thad var gaman ad heyra í thér kella!!! fékk netta heimthrá eftir thad símtal og var í fýlu allan mánudaginn... langadi bara heim... allt gott ad frétta af henni, bara svaka gaman og fullt af ferdaløgum!

vala svala er í bænum, skelltum okkur á djammid á thridjudaginn!!! alltaf 2 fyrir 1 á moose á thri, fim og laug!!! algjør snilld fyrir fátæka námsmenn... enda stadurinn alltaf pakkadur af íslendingum... liggur vid ad thad verdi soldid treytandi stundum... sérstaklega thegar madur fer eins oft og ég...hmmmmm, svo var svaka thynnka í gær... fór ekki i skólann, ætladi... en vakadi ennthá full!!! vala svala massa thunn og ákvad ad vera kærulaus einu sinni og frestadi bara fluginu sínu... fer ekki fyrr en á morgun :) gott hjá henni!!! gaman líka ad sjá adra verda kærulausa, thá er ég ekki sú eina!!!

skólinn ad gera mig gedveika... lidid í grúppunni minni gerir ekkert nema ég sé á stadnum... láta eins og ég sé mamma theirra!!! ótholandi... var veik meira og minna alla sídustu viku og thad voru ekki teknar neinar ákvardanir, hvad thá teiknad eitthvad!!! er svona nett ad testa thá núna, mæti soldid seint og thannig... sjá hvad gerist... sem er ekkert!!! en annars gengur svo sem sæmilega... erum ad fá upplýsingar upp fyrir haus og farin ad snúast í hringi... soldid pirrandi en thad hlýtur ad greidast úr thessu thegar nær dregur... vonandi :)

berta og sjøbba koma svo í næstu viku, alltaf fullt af gestum hjá okkur :) og ef fleiri vilja koma, bara hafa samband!!! berta gistir hjá mér og sjøbba hjá magga... thetta verdur meiriháttar, fer med gellunum ad versla (ekki thad ad ég eigi pening...) og sýni theim búdirnar... verd hangandi í rassgatinu á theim ad vorkenna sjálfri mér... svo tøkum vid nú eitthvad gott djamm!!! kannski madur slái bara upp í partý... gera kelluna uppi ennthá brjáladri...hehe, sem bæ the way, kom nidur á føstudaginn... ég var ein heima... klukkan var 2:30 um daginn og hún kom til ad kvarta undan hárri tónlist!!! crasy in the head!!! fardu ad vinna... madur má ekki hlusta almennilega á tónlist á neinum tíma dags... hvernig á ég ad lifa af??? thid sem thekkid mig hafid nú stundum heyrt mig spila músík, soldid hátt svona, en ekkert til thess ad kvarta út af um 3leytid á daginn!!! eda hvad???

barinn í dag... opnar klukkan 2, eftir 2 klukkutíma... nenni ekki ad vera hérna lengur... allt ad verda vitlaust... allir farnir ad kvarta yfir kennslunni og einhverjar kennarasleikjur ad kvarta yfir lélegri mætingu hjá bekknum... hvad er thad? vid erum í fokkans háskóla og hljótum ad gera thá krøfu ad fólk viti hverju thau eru ad missa af... sumir thurfa bara ekkert ad mæta alltaf... ég er ein af theim!!! hehehehehehmmmmmmmm

well, thad er svo sem ekki neitt merkelegra ad gerast thannig... thad er skítakuldi hérna og heilinn á mér er nett frosinn bara... man ekkert skemmtilegt...
das forgetting drusla...

fimmtudagur, október 21, 2004

afsakid!!!

ég bid addádendur mína innilegrar afsøkunar á sama sem engum skrifum... kynningin var í sídustu viku og gekk líka svona vel!!! fengum bestu einkunn fyrir uppstillingu og teikningar en ad sjálfsøgdu voru líka gallar, bara smávægilegir!!! ferlega gaman... svo var ad sjálfsøgdu skellt sér á barinn í øl og tekid hressilega á thví... var ad djamma til 7 á føs morguninn... fór ekki í skólann!!! hitti reyndar hørpu systur og hannes mág nidri í bæ thann daginn, thau voru víst á einhverri rádstefnu hérna og budu okkur systrum í mat + kaffi... ferlega nett í thynnku daudans...

á laug fórum ég og halli í mat til ástu og arnars... fengum thennan líka massa góda kjúlla og med thví... svo var ég eitthvad ad røfla um ad vera róleg en their sem thekkja mig vita ad thad er minnsta málid ad plata mig á djammid!!! var ad djamma til 10 á sun morguninn!!! leid eins og ég væri á útihátíd og ekki var thynnkan mikid skárri!!! en ég afrekadi ad skera mig thann morguninn, frekar djúpt svona... og meikadi ekki upp á slysó ennthá full... fór thví ekki fyrr en seinna um daginn og thá ad sjálfsøgdu allt of seint ad sauma... fékk bara plástur og stífkrampasprautu... í øxlina!!! en ég er ekki mjøg heppin týpa thessa dagana og er nokkud viss um ad ég hafi fengid sýkingu eftir thessa helvitis sprautu... er búin ad vera ad drepast í øxlinni, bólgin, marin, hiti + rodi... ekki gott skal ég segja ykkur... og thad er ønnur ástædan fyrir litlu bloggi... er búin ad vera heima ad reyna ad sofa eitthvad en vakna alltaf ef ég velti mér á bakid... thví thad er svo fokking vont!!! endalaust ad vakna upp og snúa mér á "réttu" hlidina... rádlegg engum ad leggja út í thetta... thad má ekki koma vid mann, thá hljódar madur eins og grís!!! en held thetta sé allt ad lagast núna... sem betur fer!!! er komin aftur í skólann og er á leid í fieldtrip... nenni thví varla...

seeya, das kennari is here...

þriðjudagur, október 12, 2004

sturladir leigubílstjórar...

jebba, allt ad gerast í køben!!! núna er løggan ad leita ad leigubílstjóra sem gerir víst í thví ad naudga stelpum... hann keyrir um á gráum station bens... lenti immit í einum svoleidis á sunnudagskvøldid... var búin ad eiga ferlega fínt kvøld heima hjá gunna og hrefnu, thau budu mér í mat og øl... svo hélt ég heim og fattadi thegar ég var rétt komin út gøtuna í hvers konar bíl ég væri... vard nett stressud og stimpladi inn í símann minn númerid hjá løggunni... ætladi sko ad vera ready ef eitthvad gerdist... nei, svo spurdi gæinn hvort ég vildi fara einhverja sérstaka leid heim... ég fríkadi!!! their spyrja nú venjulega ekki ad thessu, spyrja í mesta lagi hvada leid sé best eda hvar nákvæmlega gatan liggur... allavega, ég sagdi bara: nei, en geturdu snúid vid, ég gleymdi tøskunni minni... jújú, gæinn gerir thad, thóttist vera voda hissa eitthvad og ég hringdi í gunna og bad hann ad hitta mig fyrir utan og lét hann ljúga ad bílstjóranum ad kærastan hans væri nýkomin heim og ætladi ad keyra mig!!! thid haldid ørugglega ad ég sé ordin thessi líka svaka paranojud týpa en thad er nú ekki svoleidis... fékk bara thessa vondu tilfinningu fyrir thessum gæja, hann var líka 115 kg og vel stór... og svo sagdi hann thetta svo skrýtid, eins og hann væri ad reyna ad fá ad fara einhverja skrýtna leid... ég gisti bara á svefnsófanum hjá krøkkunum, gódur sófi!!!

svo er allt í fokki med íbúdina... eigum ad borga einhvern helvítis helling sem fyrst... vissum reyndar af meiri hlutanum en restin er svona vid vitlausir íslendingarnir!!! en thad er bara soldid erfitt ad redda svona pening og barnid okkar getur alls ekki reddad meir... veit ekki alveg hvernig vid eigum ad fara ad thessu... barnid á ekki nóg en vid hin eigum nóg, bara ekki nóg til ad lána barninu... (barnid er nick...)

en ég skellti mér ad sjálfsøgdu í bjór sídustu viku, eftir pirringinn vid afríkumanninn... og vid fórum bara á djammid!!! thessir fimmtudagsbar er stórhættulegur og ofan á allt annad er alltaf tungumálakennsla á føstudagsmorgnum... nennir nú enginn ad mæta í hana og svo er stærdfrædi eftir hád. nennir eiginlega heldur enginn ad mæta í hana... thannig ad flestir fá sér ansi vel í glas á fimmtudeginum...hehe!!! ég get sagt ykkur thad ad thad verdur vel tekid á thví næsta fim, thá verdum vid búin med kynninguna!!! og allir á barinn... væri gaman ef thid hugsudud til mín thann daginn en adeins ef thid erud ad fá ykkur bjór!!! ég veit ad ég mun hugsa til ykkar... theirra sem commenta...hahahaha
well, er á milljón hérna í skólanum... aloha: paranojada druslan...

fimmtudagur, október 07, 2004

pakk...

helvítis pakk!!! upp til hópa... allt frekjur og helvítis pakk!!! er búin ad vera ad hlusta á nøldur hérna í allan morgun... gaur í hópnum mínum fékk ad vera á bordi hjá næstu grúppu og einn thar er búinn ad vera ad nøldra um ad hann eigi ad færa sig yfir til okkar... ekki thad ad hann thyrfti eitthvad ad nota bordid... bara svona til ad nøldra!!! svo eftir hád var einn úr theirra grúppu kominn á mitt bord... svo sem edlilegt... en thegar ég vildi færa thá til ad bæta vid bordi hjá okkur thá var thad ekki tekid í mál af nøldraranum!!! nei, hann vildi sko sitja sem fastast thví thad væri hætta á ad fólk eydilegdi teikningarnar hans!!! eins og allir adrir séu ekki í theirri hættu!!! ekki séns ad færa sig neitt!!! munadi engu ad ég hefdi misst mig yfir hann en í stadinn gekk ég bara út... hljómar asnalega, ég veit... en thegar madur er búinn ad vera ad hlusta á eitthvert helvítis nøldur, ætlar ad redda thví og gera góda hluti... fær sídan ekkert annad en bull framan í sig thá getur madur ordid nett pirradur!!! og ofan á allt annad thá er ég búin ad vera ýkt dugleg í dag og teikna eins og motherfucker... vantar helvítis bordid mitt til ad teikna meira!!! man, get ekki bedid eftir ad barinn opnar... hehe!!! eftir 1 klukkutíma... verd fyrst á svædid og fæ mér stórann til ad jafna mig og ætla líka ad reyna ad ná pool bordinu og thrykkja í nokkrar kúlur... fá smá útrás ádur en ég tharf ad fara med grímu í bæinn...

var ad lesa bloggid hans andra í HH... thad er nú bara nokkud gott... stud ad fá svona fréttir af sjónvarpsefni heiman frá... hérna er allt ca. ári seinna heldur en heima sem thýdir ad ég fæ ekki nýtt sjónvarpsefni fyrr en eftir áramót... búin ad sjá meira og minna allt sem er verid ad sýna hérna!!! frekar fucked up!!! en ég tími ekki ad fara á blockbuster svo ég verd bara ad horfa á thetta... annars er ég farin ad lesa frekar mikid... var immit ad klára 2 bækur eftir arnald indrida... synir duftsins og daudarósir... magnadar bækur madur!!! svo ætlar mamma ad senda mér rest thegar hún er búin ad lesa thær... mæli eindregid med theim... madur getur bara ekki slitid sig frá theim... allavega ekki í chillinu hérna í køben!!!

vil enn og aftur minna á comment kerfid... ekki thad ad ég sé ekki thakklát fyrir thau komment sem hafa komid :) takk fyrir!!! fékk reyndar ekki eins mikinn andlegan studning um daginn eins og ég bjóst vid...hmmmmmmm!!! thetta tharf ad laga!!!

annars er allt ad verda vitlaust hérna upp í skóla... erum ad fara ad halda kynningu í næstu viku og allir ad verda frekar stressadir... thurfum ad klára x mikid af teikningum + fullt af ødru drasli... svo eru kennararnir ad bæta vid upplýsingum á sídustu stundu og thá thurfa allir ad gera allt aftur!!! leggst ekkert alltof vel í fólk...

en ég las øll íslensku dagblødin í fyrradag... thad er sko ekki thad sama og lesa thad á netinu... og hestaridillinn... veit nú samt ekki hversu mikid madur á ad trúa DV, helvítis rusl blad sem allir ættu ad gera sem mest í ad kæra... ef ég myndi lenda tharna med einhverja lygasøgu á bakinu veit ég ekki hvad ég myndi gera... thad yrdi ábyggilega bara nett columbine DV iceland!!! ég er samt ekki ad segja ad fréttin um hestaridilinn sé røng... og svaka gott ad fá thetta í dagsljósid en rólegir á thví!!! plata manninn í vidtal, hafa ábyggilega lofad øllu føgru, svo kalla their hann hestaridil... og grey madurinn ad lýsa thví yfir ad hann thurfi ad finna sér konu... DV hefur svo sannarlega séd til thess ad thad gerist ekki... hahahhaha... nei, ég er ekki hrifin af DV... ætti ad leggja thessa helvítis ritstjóra í grøfina... bladamannagrøfina!!! er nú ekki svo gróf ad óska einhverjum dauda... nema DV...

vá, held ég thurfi barasta ekki á bjór ad halda eftir øll thessi skrif... ætla nú samt ad fá mér einn en sé til med poolid... látum thetta gott heita í dag børnin gód... ég er ad fara ad hlusta á fyrirlestur frá bókasafni skólans... ein komin í 6.bekk aftur!!! nasty shit!!!
druslan...

miðvikudagur, október 06, 2004

mikid ad gera...

já, thad er ekkert grín ad hafa gesti skal ég segja ykkur!!! búid ad vera hellingur um ad vera og svo var ég líka í fríi frá skólanum á føs... eyddi honum bara í netta thynnku og verslunarleidangur... ekki thad ad ég hafi verslad eitthvad!!! er ad verda gedveik á ad eiga aldrei pening... og vera alltaf ad pæla hvad ég á mikid eftir og hvort ég lifi af út mánudinn... en thad er massa gaman ad hafa grímu hérna, erum búnar ad gera helling thannig séd!!! reyndar gódur tími farid í ad slappa bara af og svo tharf hún líka ad læra... erum immit á leid í bæinn aftur í dag, hana vantar víst skó + buxur... hún versladi samt fyrir um 15thus kall fyrir helgi!!! svo skelltum vid okkur á flóamarkad á laug og fylgdumst med hrefnu spila smá bolta... thær tøpudu...

gæinn látid mig í fridi... sem betur fer :) var reyndar í smá panik í gær... held hann hafi kannski haldid ad ég væri eitthvad ad reyna vid hann... vorum bara úti ad hædarmæla!!! og thad vildi bara thannig til ad ég thurfti ad standa vid hlidina á honum meira en nóg!!! svo var gæinn bara farinn ad bída eftir mér!!! gaur sem er venjulega fyrstur til ad stinga af ef tíminn er búinn... usssss... hann hlýtur ad ná hintinu einn daginn!!! annars hefur thetta gengid svo sem ágætlega... bara ferlega óthægilegt eitthvad... vitandi af thessu, skiljidi...

eins og kom fram fyrr í dag thá er ég komin med óged af peningum, thad er: ad eiga ekki neina!!! nú er líka allt í fokki med íbúdina... eigum víst ad borga 3mán fyrirfram + 3mán í tryggingu... vissum alveg af thví en núna segja thau ad fyrirfram greidslan verdi nýtt sídustu 3 mán!!! ekki fyrstu 3!!! sem thýdir ad vid thurfum ad punga út um 260.thus á haus + leigu fyrir 2 mán sem eru ca. 90.thus kall!!! hef engan veginn efni á thessu!!! held ég verdi ad fara ad væla í bankanum... bidja um meiri yfirdrátt!!! var ad spá í ad fá mér vinnu... komst svo ad thví ad thad hreinlega borgar sig ekki... er med skattalegt løgheimili heima og tharf thar af leidandi ad borga um 60% hérna... gedveiki!!! veit ekki hvort ég nenni ad eyda tímanum mínum í nokkra thúsundkalla... verd helst ad redda mér einhverju á svørtu... svo ætla ég ad reyna ad vinna heima um jólin... skúra eda eitthvad crapp... og vonandi vinna mér inn nóg pening til ad gera upp eldhúsid mitt :) hef nægan tíma!!! kem heim 18.des og fer ekki aftur fyrr en um 23.jan!!! thannig ad ég kem ekkert heim fyrir thann tíma... thad er bara ykkar ad kíkja hingad :)

annars er allt gott ad frétta... ennthá hellingur af djammi og rugli :) og majan mín, númerid mitt er hérna hægra megin á sídunni... en reyni ad bjalla í thig um leid og ég fæ símareikning...
verid blessud... ad sinni!!!

miðvikudagur, september 29, 2004

veit ekki...

ég er enginn hjartabrjótari... ad minnsta kosti finnst mér thad ekki thegar einhverju svona er skellt framan í mann án nokkurs fyrirvara!!! that's life... nei, annars erum vid nú búin ad ná ad halda nettu cooli... vonandi helst thad nú bara áfram! thetta var bara massívt skrýtid... hef ekki tekid eftir neinu í thessa áttina ádur... ég er eiginlega búin ad komast ad thví ad thetta er menningarlegur mismunur... mamma lenti víst í svipudu caisi fyrir 30 árum!!! spáid í thví! hún var immit í útløndum ad læra og vinur hennar frá Afríku bad hana allt í einu um ad giftast sér!!! án nokkurs fyrirvara!!! hún hélt nú ekki... hehe! en thetta thykir greinilega í lagi frá thessum slódum, kannski geta their tekid betur vid høfnum en vid vesturlandabúarnir :) allavega virdist vinur minn alveg cool á thví thó ad ég sé kannski soldid stressud... varla ad madur thori ad tala lengi vid hann... hann gæti misskilid!!!

vid erum búin ad hleypa gamla dananum í grúppuna... oh my lord!!! nei, kannski verdur thetta ok, ég tók bara fund med kennaranum og sagdi alveg mína meiningu og hvad kallinn thyrfti ad laga... og kennarinn ætlar ad segja honum thad... svo sagdi ég honum bara líka ad ég væri ekkert hrædd vid ad stoppa kallinn af ef hann gengi of langt... thá fór hann bara ad hlægja og sagdist hafa tekid eftir thví og ad ég væri gód í thví... thakka Hinu Húsinu fyrir thad!!! smá stjórnun í gangi :) en ég meina, ég get ekki látid kallinn valta yfir allt med glatadar hugmyndir... eda hvad?

gríma systir kom í fyrradag :) og ætlar ad vera hérna til 9.sept... hún er náttúrulega fórnarlamb verkfallsins!!! en hún ætlar víst ad læra á medan hún er hérna... en annars ætlum vid bara ad skella okkur í búdir, kannski dýragardinn og tívolíd ef thad er opid... held thetta verdi bara gaman :)

loksins er komid kaffi í skólann!!! høfum alltaf thurft ad fara alla leid nidur í kantinu ad kaupa okkur bolla af skít... hann er reyndar ekki dýr hérna... um 50 kall... eitthvad sem skólar heima mættu taka til fyrirmyndar!!! en thad var gæi hérna sem kom med kaffikønnu og nú eru næstum allir gengnir í kaffiklúbbinn... hann skellti sér út í búd og keypti kassa af kaffi!!! helvíti fínt!!! og hann mætir hérumbil alltaf snemma og er fyrstur til ad hella uppá...
well... smókurinn kallar... og skólinn víst líka!!!

mánudagur, september 27, 2004

búin ad tala vid hann...

jamm, búin ad tala vid gæjann... svona var thad: hann kom og spurdi mig hvort hann hefdi truflad mig í gær... ég: nei, ekki beint en ég ber engar tilfinningar til thín adrar en vinur... hann: bíddu, ég skil ekki alveg, mig langar til ad hitta thig... ég: ja, thú sagdir ad thig hefdi dreymt um mig og mér lídur ekki eins... thad verdur aldrei neitt á milli okkar... sorry... hann: ok, let's keep it cool... ég: audvitad, no problem!!! thannig var thad nú!!! sé til hvort vid náum ad halda coolinu...
vona ad hann verdi ekki stalker... thad væri týpískt fyrir mig!!!
p.s. ég heimta comment!!! er í nettu rusli yfir thessu, veit ekki hvada stødu ég er komin í í thessum bekk... einn ástfanginn og búin ad vera med ødrum...hahahahahahahaha....................... ég er nú meiri druslan!!! :)

andlegur studningur takk!!!

hjálp, vantar andlegan studning!!! er komin í einhvern helvítis pakka hérna!!! hvad er thetta med mig og stalkera??? ok, byrja frá byrjun... thegar ég vaknadi í gær beid eftir mér sms frá afríkumanninum í hópnum mínum... segjandi bara svona hvad ertu ad gera og hvernig hefurdu thad og hvort ég væri kannski ad elda thví thá væri hann alveg til í ad vera med... soldid klikkad svona! en ok, ég sagdist bara ætlad vera heima allan daginn... thá fékk ég sms um ad hann væri búinn ad dreyma um mig sídan í á laug og vildi endilega koma í heimsókn... ég í nettu sjokki, fór út ad smóka og á medan sendi halli honum ad mig hefdi líka verid ad dreyma um hann og hann skyldi endilega koma!!! svo kom ég inn og fattadi ad einhver hefdi verid ad fikta í símanum mínum og vissi ekkert hvad ég ætti ad gera thannig ad ég sendi bara aftur : nei, ég held ekki... thá kom: heldurdu ekki hvad? viltu ekki ad ég komi? segdu thad núna thví ég er á leidinni til thín!!! hvada gedveiki??? ég nett fríkadi út og sendi bara: ertu ekki ad djóka? neinei, hann var svo ekkert ad djóka, var mjøg mikil alvara og hvort ég vildi ekki ad hann kæmi eda hvort kærastinn minn væri tharna... ég bara vissi ekki hvadan á mig stód vedrid... eins og segir einhvers stadar... og sendi bara nei, held thú eigir ekki ad koma, tala vid thig á morgun... og núna sit ég beint á móti honum!!! man, ég er ekki ad meika thetta... er enn ad vona ad thetta hafi bara verid einhver vinur hans ad fokka í honum... samt held ég ekki nei, hann var eitthvad voda gódur ádan og baud mér sætid sitt og eitthvad... ég er ad segja ykkur thad, ég meika thetta engan veginn... svo tharf ég ad vinna med honum alla daga!!! og ekki nóg med thad thá er gamli daninn (sjá nedar) búinn ad bidja um ad fá ad joina grúppuna... sver thad, held ég verdi bara ad hætta í skólanum!!! alltaf eitthvad svona rugl í kringum mig...
held ég verdi bara ad vera nett á thví og segja bara thví midur... og gera thad sem fyrst!!! er ad spá í ad tala vid hann núna, smóka samt fyrst... svo get ég líka bara reynt ad fordast hann... hehe, nei held thad gangi ekki alveg... sérstaklega thar sem ég sit á sama bordi og hann!!! vona bara ad hann fari ekki í allt of mikla fýlu og verdi stalker!!!
stalkada druslan...

fimmtudagur, september 23, 2004

hvad!!!

hvad er í gangi??? fólk kvartar um lítid blogg... ég skrifa thar til ég fæ blødrur á puttana og svo koma engin comment!!! veit ekki hvort ég fíla thetta...

er ad spá í ad kíkja heim um midjan okt... ætla samt ad sjá til um mánadarmótin og sjá hvad ég á mikinn pening... svo langar mig líka massívt ad fara ad versla med sjøbbu og gellunum thegar thær koma í nóv!!! er ekki búin ad kaupa mér neitt nema húsgøgn og thannig vesen sídan í júní!!! frekar ólíkt mér... svo er ég alltaf ad sjá føt sem mig langar í og sérstaklega skó!!! samt er ég búin ad halda mig frá bænum sídan ég kom... hef bara farid thangad á sunnudøgum! sé til hvad ég geri en læt vita med fyrirvara svo thad sé hægt ad plana hitting... hehe

men, er hreinlega med blødrur á puttunum og meika ekki ad skrifa meir...
blødrudruslan duglega!!!

þriðjudagur, september 21, 2004

lítid blogg...

well, ekki mikid blogg í dag svo sem... var einhver ad tala um ad ég bloggi lítid??? mér finnst ég nú bara standa mig helvíti vel... get ekkert bloggad um helgar, er ekki enn komin med netid heima og svo á ég ekki tølvu!!! er ad hugsa um ad bæta úr thví um og eftir jólin... fáum ekkert ad teikna á tølvur hérna, á allt ad vera fríhendis...

jamm, héldum svaka innflutningspartý um helgina... vid litla gledi nágranna okkar! kellan á hædinni fyrir ofan okkur vard snælduvitlaus!!! vidurkenni reyndar ad thad var kannski adeins of mikid af fólki en róleg á thví!!! hún kom nidur og bardi á bakinnganginn... vid voda cool og létum hana bara koma hringinn.. en thad besta var ad hún bara kom í eldhúsgluggann og nádi í eitthvert lok sem var á bordinu og byrjadi ad berja massívt í bordid!!! vid erum ad tala um ad ég vard hálfhrædd vid hana og ekki ein um thad... en vid lækkudum nú í græjunum... svona rétt til ad frida hana en okkur langadi thad ekki neitt!!! ekki thegar madur kemur med svona látum... og hún sagdi líka eitthvad: du har ikke fået lov fra mig til ad har en fest!!! og thýdid thid nú... nei, hún røfladi eitthvad um ad vid hefdum átt ad fá leyfi frá henni sem er svo sem satt... allavega láta hana vita fyrirfram... svo hringdi hún í óla (sem reddadi okkur pleisinu) og kvartadi!!! hann reyndar ferlega nettur á thví og útskýrdi fyrir henni ad vid værum bara svona vitlaus ad hafa ekki látid hana vita og thetta kæmi ekki fyrir aftur... svo fór ég í gærkvøldi med blóm handa kellu og bad hana afsøkunar!!! átti alveg eins von á ad fá vøndinn aftur í fésid á mér... en nei, hún er bara eitthvad skitzo og var voda indæl og brosandi og fín!!! sagdi bara allt í gódu, bara láta hana vita næst og ad hún hefdi verid eitthvad illa uppløgd á laug... hvada gedveiki er thetta!!! hún er skitzo, er ad segja ykkur thad!!! vona samt ad ég lendi ekki í henni aftur... var ad skíta á mig thegar ég fór upp í gær!!! og thad gerist nú ekki oft....hehe
en thetta sannar bara enn frekar mitt mál: danir eru EKKI ligeglad... be aware!!!

jebba, thetta var enn ein fylleríssagan... hehe, en jú, thad var massa gaman á laug, djømmudum vel og lengi og enginn of mikid í glasi (af íbúunum...) svo tóku vid thrif á sun... thad er nú aldrei gaman, thurfti ad skúra helvítis gólfid 2svar... verdur eitthvad í thad ad ég haldi partý aftur...

er uppi í skóla á leid í uppáhaldsfagid mitt... NOT!!! erum ad fara eitthvert út í rassgat ad hædarmæla... er strax ordin ótholinmód... meika ekki thetta helvítis fag og thad versta er ad thad er bara svo helvíti erfitt ad skrópa thví thetta er sko ekkert sem madur lærir á einhverjum fyrirlestri... (fyrir ykkur sem ekki vitid, thá er í lagi ad skrópa... allir fyrirlestrar á netinu... madur missir oftast ekki af neinu) og svo er grenjandi rigning!!! thetta er bara eins og ad vera í sveitinni nema ég er ekki med 66 grádur nordur gallann... er ad fara ad rølta á einhverju túni í rigningu... enda ábyggilega med heimthrá bara....

haha, svo vard thetta bara sæmilega langt blogg... svona getur heimurinn verid!!!
druslan kvedur, smókurinn kallar!!!

fimmtudagur, september 16, 2004

thversøgn...

hmmm, thad er verid ad benda mér á ad thad séu thversagnir í thessu blessada bloggi... thad er ørugglega rétt og sérstaklega vardandi LÍN... hélt ég hefdi dottid í lukkupottinn.. en ég er víst alveg eins og hver annar... LÍN sucks!!! that´s the spirit... held ég myndi nú samt reyna ad gera eitthvad róttækt í málunum ef ég væri námsmadur heima... hérna er allt ad verda vitlaust thví ríkid er búid ad skera svo mikid nidur (hvad vardar námsmenn) og thad er víst einhver massa fundur í lok mánadarins thar sem á ad safna saman øllum framhaldsskólanemendum, idnskólum, háskólum og bara øllum yfir grunnskólaaldri... einhver svaka mótmæli, veit samt ekki hvort ég mæti... tel mig ekki vera danskan námsmann, ennthá! neita thví thó ekki ad kerfid hérna er miklu betra en heima, endalausir styrkir... veit ekki hvad thetta lid er ad kvarta!

fékk loksins allt dótid mitt í gær og thar af leidandi verd ég ad fara í IKEA og kaupa mér eitthvad meira undir øll føtin!!! thad versta er ad ég á bara engan pening... en thad er innflutningspartý á laug og frekar leidinlegt ad hafa øll føtin í bunkum á gólfinu! en ég sé til hvad ég geri, madur verdur víst ad fara ad læra ad lifa spart og fresta ýmsu thegar kemur ad peningum... ekki satt?
jamm, innflutningspartý on saturday!!! ætlum ad hafa einhverja bollu og ef thid erud med uppskriftir thá megid thid endilega commenta... kann ekkert á svona dót...
svo hendi ég inn myndum eftir djammid... halli á myndavél og vonandi verdur hún notud á laug... thá getid thid líka séd nýju klippinguna mína... druslan bara komin med thvertopp... múhaha!

ég er hætt vid ad høzla medleigjandann... hann er nettur lúdi og ekki nógu mikill vitleysingur!!! svo er hann ekki heldur snodadur... thad er endalaust af flottum snodudum gæjum hérna í danmørkunni... gæti alveg misst mig!!! ég og gussa erum sammála um ad their verdi ad vera snodadir... veit ekki hvad thad er en snodadir strákar virka alltaf gorgeus! ekki satt stelpur??? (comment á thetta...) smá skodanakønnun í gangi, nenni samt ekki ad setja upp einhvern sona kassa med svørum til ad klikka á... svo kann ég thad ekki heldur.................. :)

þriðjudagur, september 14, 2004

full???

haha, nei ég er ekki alltaf full... bara drekk soldid mikid af bjór :) thad er svo mikill stemmari ad fara á skólabarinn á fim og føs med lidinu... thá drekkur madur oft lengi og mikid!!! er immit í skólanum núna ad læra ad hædarmæla... mæli EKKI med thví!!! massa stærdfrædi sem er ekki gott fyrir týpu eins og mig... var sídast í stærdfrædi fyrir 6 árum!!! svo myndi ég segja ad lærerne séu stundum ekki alveg ad gera sitt besta... halda oft ad allir séu mikid klárari en their eru... annars er thetta fínt svo sem... ágætis lid hérna en lítid sem ekkert af sætum strákum... :( ég verd bara ad fara ad leita vídar í skólanum... hvad finnst ykkur?
annars var ég ad spá í ad hreinlega høztla nýja medleigjandann minn, Mikael... hann er svo sem allt í lagi í útliti, er reyndar ekkert allt of vel klæddur en er svaka fit og á fullt af pening!!! hann er vélstjóri eda vélaverkfrædingur (eda eitthvad!) og er immit ad fara í mánadartúr á snekkju sem er stadsett á Ibiza... og hann fær yfir hálfa milljón fyrir!!! svo bara lifir hann fínt í smá tíma og tekur annan túr einhvers stadar annars stadar... svaka jobb madur... væri alveg til í svona pening fyrir mitt jobb!!! er nú samt ekki viss um ad thad sé eitthvad snidugt ad høztla medleigjandann... gæti ordid ferlega vandrædalegt... alveg eins og thad er ekki snidugt ad høztla bekkjarfélaga sinn!!!
ØNNUR MÁL: ég er massa ánægt med ykkur!!! fæ fullt af commentum og mér finnst thad frábært!!! thá veit madur ad fólk er á lífi... hef ekki efni á ad hringja... er víst ordin fátækur námsmadur og man hvad their fá lítinn pening!!! keep up the good work! druslan kvedur...
p.s. thad sést alltaf frá thér sveigan mín :)

mánudagur, september 13, 2004

gaman!!

Vá, hvad thad er gaman ad fá thessi comment... sakna thín líka svaka mikid maja...
frábærar myndir, vonandi koma fleiri svona...
er annars enn í thynnku sídan um helgina... fór á thetta svakalega fyllerí á fim, alveg óvart!!! vard bara svaka full og vitlaus... gerdi nú samt enga skandala, var bara nett út úr kortinu :) svo á føs thá sátum vid bara heima med øl í hønd, og ekkert smá sem ég gat drukkid án thess ad finna fyrir neinu!!! svona er thetta stundum daginn eftir fyllerí!!! svo á laug var ég ad hjálpa hrefnu ad setja upp hillur og skellti mér svo í vel heppnad afmæli til gussu og øglu :) drakk immit ótrúlega mikid thar líka :) og kom ekki heim fyrr en um 7... hehe... thannig ad dagurinn í dag er líkamlega ónýtur... svo er líka kominn fucking kuldi hérna, madur er bara mættur í dúnvesti og thykkri peysu!!! kvíd soldid fyrir vetrinum, thad verdur víst alveg nidur í 20 grádur í mínus... talandi um ad thad sé kalt heima!!! gedveiki!
fékk reyndar netta heimthrá í sídustu viku... øll stórfjølskyldan fór í óvissuferd upp á fjøll um helgina, mig langadi soldid mikid med... en ég hringdi bara í sveigu og taladi heillengi vid hana og thá leid mér adeins betur :) takk honey!!!
svo kom hjørdís frænka í heimsókn í gær og flýgur heim í dag og gríma ætlar ørugglega ad mæta á svædid 29 eda 30 sept. thad verdur roknastud og hver veit nema madur plati hana til ad smakka bjórinn... djók, ég fer nú ekki ad fylla 15 ára systur mína en thad hlýtur ad vera í lagi ad byrja ad venja hana á bragdid... hehe
verid nú áfram dugleg ad commenta... seeya- druslan in da haus

fimmtudagur, september 09, 2004

komid í lag!!!

vildi bara láta ykkur vita ad commentakerfid er komid í lag og fyrst ég hef fyrir thví ad skrifa eitthvert endalaust bull hérna thá finnst mér vid hæfi ad fólk sem kallar sig vini míni commenti....

miðvikudagur, september 08, 2004

týpískt

alveg er thetta týpískt... ég bid um comment og fæ nokkur... og svo get ég ekki opnad thau!!! thad er eitthvad bilad... veit ekkert hvad! vona ad thad lagist sem fyrst... annars sendi ég bara kvørtun:) hefur verid svona ádur...
er í skólanum, á leidindafyrirlestri... endalaust langir alltaf! fórum í gær ad "læra" ad hædarmæla land... bara svona meira til ad vid myndum fatta út á hvad thetta gengur... held ég hafi aldrei verid jafn pirrud á ævi minni!!! hef bara hreinlega ekki tholinmædi í thetta, endalaust verid ad stilla helvítis vélina og vesen!!! annars held ég ad hluti af pirringnum hafi verid grúppan mín... einn gæinn tók sér endalausan tíma í stillingar og ad lesa á... adeins of nákvæmur!!! thurfti ad vera í skólanum til 5:30!!! hugsid ykkur! thad er náttlega bara gedveiki...
haldid ad druslan hafi ekki bara skellt sér á djammid á føs!! (hvad annad er nýtt!) fór í semesterfeststart partý í skólanum og ákvad bara ad verda svaka full... ekkert svo svaka en heldur meira en undanfarnar helgar!!! endadi svo djammid med nokkrum strákum í bekknum... gunni stakk af... nei, kannski ekki stakk af... en druslan allavega ekki tilbúin ad fara heim á sama tíma og hann og thví endadi kvøldid bara med strákunum!!! thad var nú bara helvíti fínt... ágætis gæjar svo sem... en held ég láti eitthvern tíma lída thar til ég verdi svona full aftur... allavega med skólanum, get ekki látid thau halda ad ég sé einhver bytta!!! eda hvad?
svo eru bara gestakomur næstu daga... gunni og hrefna kærastan hans ætlad fá ad gista hjá mér frá føs til sun... eru húsnædislaus thann tíma og svo fá thau íbúd... svo kemur hjørdís frænka á sun og gistir í eina nótt... svo er aldrei ad vita nema gríma kíki í bæinn, thad er víst ad skella á verkfall í skólunum og hún ætlar bara ad vera nett á thví og skella sér til køben!!! hefdi nú verid nett ef madur hefdi getad gert thad sama á hennar aldri... :) thannig ad thad verdur mikid stud á Sortedam Dossering!!! svo bara hvet ég alla til ad kíkja til køben :)
well, ætli ég verdi ekki ad fara ad gera eitthvad... druslan kvedur :)

miðvikudagur, september 01, 2004

hvad er í gangi!!!

hvad er ad gerast hérna??? hvar eru øll commentin... óska sérstaklega eftir ad heyra frá da girls!! (vesturbær og æskuvinkonur...) heyri aldrei neitt í ykkur... bara svo vesturbæjargellurnar viti thad thá er ég víst ekki med nógu gott system eda eitthvad thannig ad ég kemst ekki inn á síduna ykkar... Vanda-HJÁLP!!! Maja... væri massa gaman ad heyra í thér...
annars allt fínt ad frétta, erum bara svona ad venjast íbúdinni og ala upp barnid okkar... sem er Nick!!! hann er svo svaka lítill eitthvad ad thad hálfa væri nóg... greinilega búinn ad búa á hótel mømmu adeins of lengi... føt út um allt og matarslettur upp um alla veggi thegar hann eldar eitthvad... og hann skilur setuna alltaf eftir uppi!!! verd ad taka hann í gegn... annars, besta rádid til ad fá hann til ad hætta thessu væri ef hann settist einn daginn óvart á setulaust klósett... óged... thá veit hann hvernig thetta er... hehehe! vinn í thví!!! fer bara sjálf ad skilja setuna eftir uppi svo hann lendi ørugglega í thessu...
skólinn er meira svona leidinlegur sídustu daga... ekki thad ad thetta sé svaka fínt ad læra allt thetta drasl en men hvad thad er fucking erfitt ad halda sér vakandi á thessum fyrirlestrum... á medan verid er ad tala um steypu, plana vinnuna, eda reikna út landsvædi... getid thid ímyndad ykkur???
mig hlakkar bara mega til ad fara aftur í Ikea og ad fá allt draslid mitt hingad! thad er á leidinni, um 5 kassar af føtum, bordid mitt og eitthvad svona dót sem er flott!!! thad bergmálar ennthá soldid og svo er madur bara svo óvanur ad hafa svona lítid af dóti... thad kemur!
ég var nebblega ad fá áætlun frá LÍN og fæ um 78.000 kr. danskar fyrir veturinn!!! massa cool, hellingur af pening á mán... en thetta er fyrir 10 og hálfan mán, thannig ad thad er um 80thús ísl. á mán :) ekki leidinlegt... madur getur kannski farid ad borga nidur einhverjar skuldir... kannski byrja á Visa reikningnum... en fuck it, ég ætlad byrja í Ikea!!!
druslan kvedur...

mánudagur, ágúst 30, 2004

pleisid

Takk fyrir thad Andri!!! thetta er magnadur stadur... tókum flippid í Ikea á føs og loksins eftir ad búid er ad setja allt saman lítur thetta út eins og einhver búi tharna... en thad vantar ennthá helling... bergmálar ennthá! ég og halli sofum á sitthvorri yfirdýnunni, voru ekki til dýnur fyrir okkur og koma ekki fyrr en á fim, føs... en thegar madur er búinn ad sofa á hosteli fullu af klikkhausum thá er thetta ekki svo slæmt... :)
held ég sé hreinlega nett thunn... fórum og fengum okkur smá øl í gær, horfdum á fótbolta og svona... byrjudum á ad horfa á lidid hennar hrefnu spila á Eurowoman móti... frekar fyndid! svo skelltum vid okkur á dubliners og horfdum á bol-liv, í írska stemmaranum thar... svo var bara haldid áfram hérna uppfrá :) en skil ekki alveg af hverju ég er thunn... nett svindl sko!!! og er komin hingad upp í skóla og enginn úr hópnum mínum á svædinu... hef ekkert ad gera hérna! hefdi getad sofid mikid lengur!
tøkum svo annad flipp í Ikea thegar dýnurnar loksins koma... vantar ennthá helling, meiriháttar dýrt ad flytja svona, ræd øllum frá thví!!!
verdum í bandi, druslan...

fimmtudagur, ágúst 26, 2004

komin med íbúd

HAHA!!! ÉG ER KOMIN MED ÍBÚD!!! loksins, hélt ég thyrfti ad flytja aftur á hostelid... Hallgrímur, gæinn hennar Vølu var ad flytja út og vinur hans var med 4 herb. íbúd :) thannig thad verdum ég og Halli, Nick og einhver annar... helst stelpa!!! en íbúdin er ýkt fín, risastór og nýuppgerd!!! fáum hana á morgun, verd ad drífa mig í IKEA og kaupa mér rúm... er búin ad kaupa sófann + sjónvarpid hennar Habbýar :) svo verd ég bara ad bída eftir øllu draslinu sem ég tharf ad senda med skipi... ég er svo hamingjusøm!!! nú er allt ad ganga upp... og geitungarnir hafa alveg látid mig í fridi undanfarid...hehe!
neibb, thórey, hef ekkert getad komist á netid... nennti ekki í skólann sídustu 2 daga og frænka ekki med netid heima... en ég lofa ad reyna ad standa mig betur :)
eins og thid sjáid thá er ég svaka glød, annad en sídustu daga!!! svo erum vid (lidid í skólanum) ad fara á djammid í kvøld :) sé ekki fram á ad ég mæti heldur á morgun... verd ad fara ad standa mig betur... en thessir fyrirlestrar eru bara svo leidinlegir, madur er bara alltaf ad sofna... sérstaklega thegar ég næ sæti í sófanum.. hehe!
nenni ekki meir, gledifréttir eru svo stuttar!!! en heyrumst :) og verid nú dugleg ad commenta, kom hellingur inn sídast :) m.kv. druslan sem er komin med flottustu íbúdina!!!

miðvikudagur, ágúst 18, 2004

shitturinn!!!

thid eigid aldrei eftir ad trúa hvad kom fyrir mig í gær... thad festist vespa (geitungur) á milli tánna á mér!!! thetta var hrikalegt... tók netta hysteríska kastid úti í gardi og sparkadi og sparkadi og hann bara vildi ekki fara... sver thad ég ætla aldrei ad thvo tærnar á mér aftur med vel lyktandi sápu!!! en loksins nádi ég ad theyta honum lengst og vona ad ég hafi kálad honum í leidinni... hehe! og nú halda ábyggilega allir sem sáu thetta ad ég sé gedveika manneskjan á fyrsta ári...
fæ ad crassa hjá ester frænku næstu viku:) fer til hennar í dag... jibbí!!! tharf ekki ad thola helvítis hostelid lengur... alla ítalana sem eru snodadir, kunna ekki ensku og thurrka á sér hárid á hverjum morgni!!! skil ekki til hvers í andskotanum... eru hvort ed er ekki med neitt hár, myndi skilja thetta ef their myndu vilja setja gel eda annan óthverra í hárid en nei... ekkert sett eftir thurrkunina!!! er ekki alveg ad ná thessu... svo held ég líka ad hrotugæinn sé einn af theim...
er ordin massa treytt eftir ad hafa ekki fengid neinn fullan svefn í heavy langann tíma, thad thydir ekkert ad reynad fara snemma í rúmid!!! svo er ég búin ad vera í thví ad drekka fullt af bjór á kvøldin til ad sofa kannski eins og eina heila nótt en thad hefur ekki gengid upp ennthá... en í nótt skal ég sko sofa :)
fékk símtal í gær um herbergi, fínasta herbergi en gaurinn er pínu skrytinn, hann er med heavy útstæd augu og svona líka massa blá thannig ad manni finnst hann alltaf vera gedveikur eda rosa hissa... held reyndar ad hann sé ekki gedveikur ad neinu ødru leyti... en hann er víst ad hitta 20-30 manns og ætlar ad svara mér á sun. held hann hafi sagt ad hann ætli ad draga nafn uppúr hatti... furduleg leid til ad velja sér medleigjanda! svo var hringt í mig út af íbúd úti í rassgati, en verd ad taka hana ef ég finn ekki neitt annad brádum... annars var ég ad skoda e-mailinn minn og thar er svar frá gæja sem er med íbúd hérna á nørrebro... gedveikt stutt frá skólanum, en hún er lítil sem thydir ad ég og nick thyrftum trúlega ad deila herb... en hvad gerir madur ekki thegar madur byr á gøtunni???
Maja: sorry ad ég hringdi ekki í gær... inneignarlaus + peningalaus... en góda skemmtun í útlandinu og sjáumst hressar um jólin:)

mánudagur, ágúst 16, 2004

erfid nótt

úff, erfid nótt madur... thetta lid er endalaust hrjótandi, er ad spá í ad senda einn ítalann í rannsókn til hrefnu... thetta er ekki edlilegt, svona hrotur eins og thegar madur er ad thykjast... ekki séns ad sofa vid thetta... annars held ég líka ad ég hafi hreinlega sofid of mikid um helgina... helvíti fínt, var í rúminu allan laug og í gær var ég bara ad vafra á netinu í leit ad íbúd, en ad sjálfsøgdu var tekinn nettur blundur seinnipartinn :) annars hundleidist mér alltaf á thessu hosteli, thad er ekkert hægt ad gera og ég held ad ég sé komin med fráhvarfseinkenni frá sjónvarpi...
fór á djammid med magga tóka, hebu - his roomate- og elísabetu vinkonu hennar á laugardaginn, svaka stud :) hittumst heima hjá magga+hebu og allir nema ég fóru í singstar, einhver playstation diskur thar sem fólk getur keppt í kariokee... massa fyndid ad fylgjast med theim... ég meikadi thetta ekki, lifir ennthá fersk minningin thegar ég tók lagid á ølver med sjálfsbjargarstelpunum... :/ hrædilegt... geri thetta sko aldrei aftur!!! eftir singstar skelltum vid okkur á steengade og thar var endalaus ´80 tónlist, vard frekar threytt eftir smá tíma, thanning ad vid tókum sénsinn á ad rust væri ennthá opid :) og heppnin var med okkur, tókum smá hipphopp danssenu í kjallaranum en svo var fólk ordid threytt... thid getid kíkt á myndir hjá magga... http://maggitoka.blogdrive.com
ekki láta ykkur bregda... thad eru ansi vidbjódslegar myndirnar af mér... gleymi alltaf hvad ég er med skakkt nef... verd held ég bara ad fara ad gera eitthvad í thessu... hvad finnst ykkur???
well, gaman ad heyra í ykkur... NOT... thorey er alltaf jafn dugleg :)

laugardagur, ágúst 14, 2004

djammid

haha, sé ad thórey er sú eina sem les thetta blessada blogg... verd ad fara ad grípa til adgerda... gegn øllum!!!
skellti mér á djammid í gær, med Nick :) fórum í eitthvert party thar sem enginn thekkti neinn held ég... vorum med dønsku vinum hans og their reddudu thessu ad sjálfsøgdu :) eftir partyid fórum vid á stengade 30, sem er oftast ferlega cool stadur... made for rokkara eins og mig!!! svo var bara haldid snemma heim... ég thurfti ad sjálfsøgdu ad leidbeina Nick, held hann hafi aldrei hugmynd um hvar hann sé staddur í borginni...hehe
annars er nett fyndid ad fara med honum á djammid, hann er náttlega ekki med sama thol og vid (evrópubúar upp til hópa) thannig ad hann er víst ordinn fullur eftir ca. 2-3 bjóra og thá meikar hann varla meir, tekur thessu voda rólega en nær víst stundum ad drekka heila 6!!! en hann var nettur á thví í gær :) svo á leidinni heim fórum vid og keyptum okkur durum (hvad annad!!) svona midausturlanda matur einhver... VERSTI sem ég hef á ævinni smakkad!!! og trúid mér, ég hef smakkad allmarga :) ekki skrytid ad madur fitni hérna, geri ekkert annad en ad drekka bjór og borda durum!!! breytist tho thegar ég loksins finn stad til ad búa á... talandi um thad, ég fór ad skoda herbergid í gær... byrjadi á thví ad fara í vitlausa gøtu... hringdi svo í gelluna thegar ég hélt ad ég væri fyrir utan, neibb... en hún sagdi mér rétta addressu og ég á spani ad drífa mig thangad... og hún farin thegar ég kom!!! hún vissi ad ég var á leidinni og fór svo bara eitthvad!!! helvítis kuntan!!! svo thegar ég var búin ad bída fyrir utan í rigningunni nennti ég ekki meir og drulladi mér heim... thá hringdi hún og sagdi ad einhver strákur hefdi skodad fyrir 2 døgum og hann hefdi verid ad hringja aftur og hann fékk herbergid!!! ég var bara hálffegin, veit ekki hvort ég hefdi meikad ad búa med svona fífli... thannig ad leitin heldur áfram :) annars held ég ad ég reyni bara ad finna mér íbúd, veit ekki hvort ég meika eitthvad svona crasy lid...
svo er bara ykt rólegur dagur í dag, nenni ekki neinu og get loksins sofid eins og ég vil!!! tharf ekki ad vakna kl 7... thannig ad ég er ennthá í náttføtunum og klukkan ordin 5 :) er ad spá í ad leggja mig aftur í smástund og bjalla svo í magga tóka og sjá hvort thad sé ekki eitthvert djamm :)
góda skemmtun elskurnar, jenna og stefan: til hamingju med daginn og thorey: takk fyrir commentin :) farin í rúmid (kojuna mína...)

föstudagur, ágúst 13, 2004

endalaust fokk

thetta er endalaust helvítis rugl!!! tharf ad reyna ad logga mig hingad inn um 6 sinnum ádur en eitthvad gerist... thad er allt í fokki hreinlega...
er í skólanum og nenni ekki ad teikna... BAH!! thessi hópur sem ég er ad vinna med er ad gera mig snar!!! nískur fertugur dani og kínverji sem kann varla ensku!!! og ég sé ekki betur en ad ég sé sú eina sem kann ad teikna... er búin ad vera peacemaker hér allan tímann thví eins og ég hef ádur sagt thá eru danir ekki ligeglad fyrir 5 aura!!! thad á bara allt hreinlega ad vera eftir theirra høfdi og hana nú!! ég er ekki sú eina sem hef lent í thessu... their eru víst flestir svona, vona bara ad ég lendi ekki med honum aftur í hóp...... annars er thetta ágætt enn sem komid er :) fíla skólann bara fínt og meirihlutinn af lidinu er bara nokkud nettur á thví!!! sem betur fer...
er á leid í vidtal í dag út af herbergi... allir ad krossa fingur!!! meika ekki hostelid lengur (hefur víst komid fram ádur...) já, svona krossidi fingurna...

fimmtudagur, ágúst 12, 2004

simi

HA, gleymdi ad láta thá vita sem vilja ad ég thurfti ad sjálfsøgdu ad fá mér nytt símanúmer... sem er tatara: +45 - 40985825 / commentid endilega - mig vantar øll símanúmer... á reyndar von á thví ad fá mér gamla númerid aftur, en fæ thad ekki fyrr en ég fæ danska kennitølu (ca. 2 vikur) læt ykkur vita!! eigid gódan lestur hér fyrir nedan :)

rugl...

thetta er nú meira ruglid, kemst stundum hingad inn og oftast ekki... skil ekkert hvad er i gangi??? virdist vera ad madur komist inn thegar madur er heppinn!!
thessi ferd er i ruglinu... fyrst tyndist taskan, svo var allt fullbókad á hostelinu thegar ég kom thangad og í morgun var símanum mínum stolid... fucking helvíti!!! sver thad, liggur vid ad ég drulli mér bara aftur heim á klakann!!! helvítis hostelid sem mér fannst svo fínt... eitthvert óged sem var ad fylgjast med mér í morgun og nappadi símanum thegar ég var í sturtu... og ekki nóg med thad tha svaf ég yfir mig í morgun!!! (reyndar kannski bara pínu viljandi)
annars er skólinn fínn, hef reyndar ekki nád ad logga mig inn á bloggid thar... ennthá!!! en ég komst ad thví í dag ad thad er bar í skólanum!!! thessir danir meika ekki nema a.m.k. 3 daga alveg sober... barinn er sem sé opinn á fim og føs, og mér er sagt ad thetta endi oftast med fylleríi... thad er ad segja á føs :) VEIVEI, ég er ad fara ad djamma á morgun!!! (vonandi) er komin med algjørt óged á lidinu hérna á hostelinu, madur er alltaf ad hitta nytt fólk sem fer sídan daginn eftir... leidist eiginlega bara!!! en ég er ad fara í vidtal út af herbergi á morgun, vonandi næ ég thví pleisi :) svo vinnur madur í thví ad finna sér almennilega íbúd :) thá geta gestirnir farid ad streyma... svo er heppnin mín audvitad thannig ad thad thydir lítid fyrir mig ad leita med engann síma... svo bláfátæki námsmadurinn keypti sér nyjan síma í dag!!! med myndavél og alles :) thid megid eiga von á myndum bara brádlega :) ætla mér á djammid um helgina... ef allt bregst thá fer ég med Nick, sem er canadian... erum á sama báti hérna, høngum á hostelinu, hann er reyndar atvinnulaus líka... :/ hefur sem sé ekkert ad gera allan daginn...
jæja, nóg af hamfarasøgum í bili, thetta helvítis lyklabord hérna er ekki ad gera sig... ømurlegir takkar..... nenni hreinlega ekki meir...!!! verdum í bandi og fuck the system...

þriðjudagur, ágúst 10, 2004

komin aftur

hello again!! eg bid addadendur mína afsøkunar á litlum skrifum... var ad koma aftur til køben eftir flutningana, gisti herna a thessu fina hosteli... hef ekki fundid pleis til ad eiga heima a enntha... vonandi lagast thetta útlenska stafa vesen, thad er víst verid ad setja upp enska útgáfu í skólanum, thar get ég verid øllum stundum á netinu :) lenti í svaka veseni thegar ég kom, taskan t´yndist og allt fullt á hostelinu... en thad reddadist nú allt sem betur fer.) verd ad fara... verid ad cutta á mig... peningurinn búinn

fimmtudagur, júlí 29, 2004

komst ekki inn...

stemmari í Mosó... náðum að flytja allt á laugardaginn, var að í 11 tíma!!! annars er þetta fínt pleis :)  ég átti víst flug út í gær en beilaði á því... komst ekki inn í danmarks design... og meikaði ekki að fara í einhverju massa stressi, hrefna hringdi svo fyrir mig í skólann í dag og það er í góðu að skippa fyrstu vikunni þannig að ég fer ekki út fyrr en 8.ágúst!!! :)  get tekið því rólega...
er að spá í að skella mér til eyja í að minnsta kosti einn dag, held ég nenni ekki meir... langar bara massívt að sjá EGÓ!!!
þessa dagana er frekar erfitt að taka ákvarðanir... er í lausu lofti, hugsað ég ákveði ekki eyjar fyrr en örugglega bara sama dag... veit heldur ekkert hvar ég ætlað búa þegar ég kem út... ætli það endi ekki með því að ég fái að búa hjá frænku sem ég hef hitt u.þ.b. 4 sinnum á ævinni.....:/ það er allavega ljóst að ég verð á götunni... fyrst um sinn :)  bara meiri stemmari... hehe!

miðvikudagur, júlí 21, 2004

komið nafn á gæjann

komið nafn á guttann þeirra þóreyjar og halla.... RÖKKVI ÞÓR!!! ferlega flott:) finnst ykkur ekki???  þið verðið endilega að kíkja á Rökkva... linkur hér neðar á síðunni...
annars er allt það besta svo sem að frétta... langar massívt að fara til eyja... EGÓ er að spila!!! en við sjáum til hvort ég komist... er með gott plan... á nebblega ennþá eftir að fá svar frá einum skóla:/ 
við sjöbba og sveiga skelltum okkur á magnað djamm á laug. vorum að til um 9 á sun.morgun... ekta íslenskt sumardjamm:)  svo um næstu helgi erum við familían að flytja í sveitina... þeir sem bjóða fram aðstoð sína vinsamlegast hafið samband við mig... bjór + pizza í boði fyrir gott dagsverk:) segir enginn að mútta standi ekki fyrir sínu!!! en án gríns, okkur vantar alla þá aðstoð sem við getum fengið... það er ekkert grín að flytja 6 manna fjölskyldu sem hefur búið á sama stað í 17 fokkans ár!!!  hellingur eftir að pakka... þetta er svaka erfitt að ákveða hvað maður á að gera við allt þetta helv. drasl!!! á maður að henda eða geyma vegna minninga...? en vonandi hefst þetta:)  svo tökum við gott djamm á laug:)  allir velkomnir... sem nenna að flytja:)


fimmtudagur, júlí 08, 2004

komin heim...

jæja, mín bara komin á klakann!!! kom á mán og er búin að halda uppi danmerkur hætti og drekka helling af öl síðan ég kom... meira í kvöld!!! svo er nokkuð víst að það verði djamm um helgina þó ég hafi ekki hugmynd um hvað skal gera... kemur í ljós :) annars er ágætt að vera komin, byrjuð að pakka niður herberginu og reyna að ákveða hvort og þá hvað ég ætlað taka með mér út!! sendi væntanlega eitthvað með skipi þegar ég veit hvar í danmörku ég verð!!! fæ ekkert að vita fyrr en 28.júlí..... meira ruglið! er alveg í lausu lofti þangað til... get ekki leitað mér að íbúð eða neitt og verð að öllum líkindum húsnæðislaus 1.ágúst.... ekki nógu gott... en þangað til ætla ég að njóta þess að vera heima.... sjáumst :)

mánudagur, júlí 05, 2004

ligeglad!!!

talandi um að danir séu ligeglad... það er helvítis lygi!!! þeir eru allir pirraðir upp til hópa!!! það er ótrúlegt að vera á röltinu hérna og verða vitni að frekjunni og pirringnum í fólki... gussa var einu sinni lamin í hausinn á hjóli... held hún hafi klikkað smá á umferðarreglunum... ekki svo mikið samt! svo er fólk að lemja í bíla hérna ef þeim finnst aðrir vera að svína á þeim... á strikinu um daginn keyrði kona óvart barnavagninn sinn aftan í einhvern kall og hann klikkaðist... þetta lið er ekki ligeglad fyrir fimm aura!!! passið ykkur bara á þeim :o) ekki trúa mythinu...
annars var dagurinn í dag ferlega fínn :) svaf lengi og vel og a + b líka... svo var drifið sig á fætur og farið í mömmuleik... ég vildi hafa allt fínt og uppdubbað þegar drullupakkið kæmi heim... þrifum íbúðina og þvoðum öll rúmföt... (sem er enginn slatti!!!) sver það, ég er besta mamma í heimi!!! annars var þetta líka til að létta aðeins á samviskunni, hef ekkert og mun ekki borga leigu fyrir þessa fimm daga af júlí sem ég verð hérna... finnst bara sjálfsagt að skilja fínt eftir mig... tala nú ekki um þegar liðið breytist í drullupakk á Hróarskeldu!!! gleymdi reyndar að kaupa e-d að éta handa þeim... það er ennþá allt opið svo þau hljóta að redda því...
við verðum átta stykki í íbúðinni í nótt... hélt það væri nóg að vera fjórar... en hvað gerir maður ekki þegar grey liðið er búið að svamla um í drullunni... þau verða að vísu að vera fimm í stofunni...hehehe, frekar þraungt!!! það reddast samt og svo erum ég + a + b á leið heim annað kvöld... hlakka nú soldið til að komast í rúmið mitt... hérna sofum við á ruslahaug að mínu mati, brakar í helvítinu þegar ég hreyfi á mér tærnar!!! ætla rétt að vona að liðið sem á pleisið skipti þegar þau flytja inn í águst... annars fá þau örugglega brjósklos um jólin...!!!
jebba, björt og biggi á leiðinni, verð að drífa mig og taka á móti þeim... annars sjáumst við bara á þriðjudaginn :) :)
GLEÐI, GLEÐI, GLEÐI. GLEÐI LÍF MITT ER, ÞVÍ AÐ JESÚS KRISTUR HANN GEFIÐ HEFUR MÉR... ÉG VIL AÐ ÞÚ EIGNIST ÞETTA LÍF... ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER GLEÐI, GLEÐI, GLEÐI ALLA TÍÐ!!!

laugardagur, júlí 03, 2004

f*****g veður!!!

HELVÍTIS VEÐUR!!! þetta er hætt að vera fyndið!!! það rignir endalaust hérna og aumingjans fólkið á Hróarskeldu er bara í drullu upp að ökklum... var reyndar ágætt veður á mið, ég og túristaparið skelltum okkur í túristaleik og fórum í dýragarðinn... það er eiginlega ekki hægt að fara þangað oftar en einu sinni á ári!!! ég fór nebblega í fyrra...hehe, en þetta var svaka upplifum fyrir þau :) svo fórum við í tívolíið í gær og fengum líka ágætt veður, það ringdi allavega ekki :) stoppuðum síðan á pöbbnum okkar í öl og fórum óvart á fyllerí!!! svaka fjör:) samt engin þynnka í dag:) ég er bara hætt að verða þunn... verð bara svaka þreytt... stoppar mann samt ekki í að kíkja í bæinn á búðirnar :) svo verður bara tekið rólegt í kvöld... út að borða og svo smá öl á
pöbbnum... á ekki von á að við lendum aftur á fylleríi... held ég geti ekki meir!!
Þórey... ég kem á mánudag og takk kærlega fyrir commentin :) heyri í þér þegar ég kem :)

fimmtudagur, júlí 01, 2004

póstur

væri alveg til í póst frá ykkur... eða bara comment...veit ég er ekkert allt of dugleg til að svara meilunum en ég lofa...auður rán, þetta er allt að koma... vorum á djamminu... heyri betur í ykkur á morgun!!!

miðvikudagur, júní 30, 2004

easy going...

jæja, ekki þunn í dag... fórum samt að sjálfsögðu á barinn í gær með liðið, tókum nokkra öllara :) hins vegar var maginn eitthvað að segja til sín... hann höndlar ekki svona mikinn bjór á svo fáum dögum...hehe!! björt frænka kom í gær, mætti í þynnkupleisið... ég var ekki upp á mitt besta, get ég sagt ykkur!!! en ég held ég hafi meikað það sæmilega, lagði mig loksins og sótti síðan ask og beggu út á völl... þau svaka spennt að vera mætt til köben :) fór með þau í bæinn í dag og þau versluðu heilan helling, svo hittum við hrefnu og fórum á magnaðan veitingastað, la veggia senora... held ég:) svaka góður ítalskur veitingastaður... svo var bara tekið rólegt kvöld... ekki einn einasti bjór!!! á morgun ætlum við að massa túristann og skella okkur í dýragarðinn... það verður örugglega fjör, fór þangað sjálf í fyrra! það er nú nett gaman að túristast, ég tala nú ekki um þegar ég veit svona margt...híhí!!!
stelpurnar á leið á roskilde, fóru að tjalda í gær og allt pakkað!!! gussa gekk um í ca. 2 tíma að leita að plássi og fékk loksins við göngustíg úti í horni... og gæslan víst svaka hörð... alveg bannað að tjaldið nái smá út á stíginn... veit ekki hvað liðið ætlar að gera sem að kemur á morgun eða hinn... þau verða bara að tjalda ofan í klósettunum!!!
- ÖNNUR MÁL:
ánægð með Grísinn...

mánudagur, júní 28, 2004

enn og aftur þunn!!!

jebba, enn og aftur þunn!!! var líka þunn í gær... hehe, geri lítið annað en að djamma... við tókum góðan djammara í gær, komum síðan heim og héldum áfram... svo drapst ég...hehehehehe, hrefna þurfti að hátta mig... ég lá ofan á gussu...hehehehehehehehe!!! fór sem sé á djammið á laug, með rakel sem er með hrefnu í boltanum, mjög gaman :) og djammið í gær var svona meira óvart!!! við reyndum að vekja gussu þegar við komum heim, EKKI SÉNS!! en svo vaknaði hún þegar ég lá ofan á henni... hehe
askur og begga koma í kvöld, það verður stuð að túristast með þeim, ég verð orðin ferlega reynd í allri köben eftir viku...
jebba, ég kem heim eftir viku, hlakkar nú soldið til að taka djammarann heima... getur bara alveg eins verið að ég komi með þér í útileguna sigurveig... alltaf stuð hjá hjúkkunum!!! any way, ég held ég sé hreinlega ennþá aðeins í því... verð að leggja mig svo ég verði í lagi þegar parið kemur... svo förum við beint á barinn...!!! bið að heilsa.......

miðvikudagur, júní 23, 2004

ekki þunn!!

neibb, ég er ekki þunn í dag :) fórum samt í gær á pöbbinn okkar og horfðum á danmörk-svíþjóð í EM, massa stemmari, það var allt að verða vitlaust! pöbbinn pakkaður af dönum sem voru allir komnir aðeins í glas, einn of mikið og náði ekkert að fylgjast með leiknum... söng bara hástöfum og öskraði... hann er pottþétt gott efni í bullu!!! annars var ég að spá í að halda í bæinn í dag, en það er alltaf þessi helvítis rigning... ég er að verða nett geðveik!!! keypti mér reyndar ferlega flotta skó í gær og belti við... svona "sex in the city" skór er mér sagt af betri mönnum! en mig langar svo massívt í flottar buxur, fékk ekki um daginn í mínu númeri... á það skilið að fá buxur... er það ekki??? góð leið til að sannfæra sjálfan sig um að eyða peningum sem maður á ekki til... mæli ekki með því að gera mikið af þessu...híhíhí! samt gerir maður þetta aftur og aftur... farið nú varlega með peningana ykkar... ég ætla samt ekki að gera það!!! bið að heilsa, sjáumst e. 2 vikur :)

þriðjudagur, júní 22, 2004

enn meiri þynnkudagar!!

endalaus rigning!!! það er búið að rigna hérna í 2 vikur og á ekkert að stytta upp fyrr en á laug... hefði betur verið heima í fríi og sólbaði... óska öllum íslendingum til hamingju með þetta wonderful veður sem þið fáið... annars tók ég annan þynnkudag á sun, hef ekki orðið svona svaka þunn í endalausann tíma... gat ekki borðað og langaði bara að æla allan daginn... fór í nett blackout nóttina áður, held ég hafi hreinlega drukkið sterkt vín... ekki nógu gott!!! en hvað gerir maður ekki þegar ölið er búið??? en þetta var svo sem í lagi... bara góður bömmer á sun!
EM í fullum gangi, ég og gussa alltaf á pöbbnum okkar að horfa á fótbolta... það er reyndar ferlega skemmtilegt... góður stemmari, öskur og læti-og að sjálfsögðu mikið af öli :) erum á leið niður í kvöld að glápa á danmörk-svíþjóð, það verður örugglega pakkað af fólki og vonandi skemmtilegur leikur :) svo er víst búið að plana djamm aftur á morgun....... veit bara ekki hvort ég get meira... meika ekki þessa f*****g þynnku??? týpískt samt að ég eigi eftir að skrifa hér næst í þynnku á fim!! sjáum til :)

laugardagur, júní 19, 2004

þynnkudagar...

vonandi hafa allir átt góðan þjóðhátíðardag!! hérna var rigning, eins og hefur verið undanfarna viku og verður alla næstu viku!!! algjört helvíti... annars er haldið upp á 17.ann laugardaginn eftir hérna í köben, en ég stórefast um að það verði eitthvað skemmtilegt, hef aldrei séð eins mikla rigningu og er núna... annars var bara helvíti fínt hjá okkur, við elduðum góðan mat og ég fékk svaka fína pakka!! vorum náttlega að halda upp á afmælið mitt, 17.ann og það að stelpurnar voru búnar í stóra prófinu, nú eiga þær sálfræðiprófið eftir á mán. svo skelltum við okkur út á lífið, ekki lengi samt. ég þurfti að skilja hjólið mitt eftir á steriobar, setti vitlausan lykil í lásinn og braut lykilinn... hann var fastur inn í lásnum!!! meira fíflið... annars held ég að við hrefna séum að fara í partý í kvöld, fótboltapartý... gæti orðið stuð :) gussan er að vinna á morgun þannig ég held hún komi ekki með og helene er á leið heim til foreldra sinna. bið að heilsa og party on!!

miðvikudagur, júní 16, 2004

Afmælisdagur!!

ÉG Á AFMÆLI Í DAG!! nálgast sífellt meir þrítugsaldurinn, finnst ég eiginlega vera komin á þrítugsaldurinn opinberlega í dag!! Sjöbba varð þess heiðurs aðnjótandi að óska mér fyrst af öllum til hamingju... grunar að hún hafi sent mér sms á leið í vinnu í morgun :(reyndar hrefna e. miðnætti í gær)... annars verður nú ekki mikið um að vera á þessum ágæta degi, stelpurnar að fara í stóra prófið sitt á morgun og eftir það verður tekin nett afmælisveisla... ætlum að grilla úti í garði og fá okkur smá öl... ég ætla reyndar að gera mér glaðan dag, fór í klippingu í morgun (komin með stuttan topp!!) og er á leiðinni í bæinn að kaupa mér geðveikar buxur :) hver veit nema ég versli meira...
annars fengum við loksins botn í 7-11 málið í gær... þetta var ekkert rán heldur skotárás fyrir utan!! snarbilað lið hérna, einhverjir gaurar að rífast og annar skaut þá bara á hinn... vitni segja að þetta hafi verið 3 skot en löggan fann bara 2 og smá blóð en ekki gaurana... þeir hafa ekki sést meir... það besta var að ég, gussa og agla sátum á barnum okkar (við erum að tala um ca. 20 skref frá) og heyrðum ekkert!!! vorum heldur ekkert að kippa okkur upp við alla löggubílana sem voru að keyra framhjá...hehe, svona getur maður verið gjörsamlega í sínum heimi, sínum chillheimi... annars er allt gott að frétta, finn á mér að þetta verði góður dagur, sérstaklega ef buxurnar eru til í mínu númeri...

þriðjudagur, júní 15, 2004

gerðist ekkert meira spennandi í gær... ekkert eitthvað sem kemst einu sinni í fréttirnar hérna!
ÉG Á AFMÆLI Á MORGUN!!!!!!!!!

mánudagur, júní 14, 2004

allt að verða vitlaust!!!

Það er allt að verða vitlaust hérna... það var verið að ræna 7-11 hérna á horninu hjá okkur, allt morandi í löggum og búnir að girða allt af!! þetta er nú meira hverfið sem við búum í... á að vera svaka gott en nei, ég er rænd og stuttu síðar 7-11 um hábjartan dag. örugglega verið sami lúðinn og rændi mig, það er endalaust af fólki alltaf á ferli hérna sem þýðir eiginlega allt of mikið af vitnum fyrir ræningjann... þeir stíga nú ekki í vitið, greyin!!! læt ykkur frétta af framgangi mála...

Lítill gutti kominn í heiminn!!

Þórey og Halli búin að eignast lítinn strák :) til hamingju með það, þið verðið að kíkja á síðuna hennar, það eiga víst að koma inn myndir... ég er annars enn í sama fílingnum... að gera lítið sem ekkert...hehe. gussa kom heim á fös og við skelltum okkur á cardigans tónleika í tívolíinu, nett gaman, allt of mikið af fólki samt og lélegt hljóðkerfi... eftir tónleikana skelltum við okkur í fámennt en góðmennt partý og fórum síðan á stað sem er hérna rétt hjá okkur... það var fínt bara :) á laug var gussa að deyja úr þynnku en ég náði nú samt að plata hana á pöbbinn okkar og hún skellti sér á einn bjór... sem urðu að nokkrum í viðbót!! vorum svo bara þar fram á rauða nótt :) helvíti fínt!! minni þynnka í gær, lágum bara í sólbaði úti í garði og horfðum svo á videó um kvöldið... ég fékk reyndar ekki vott af brúnku, varð ekki einu sinni rjóð... alveg glatað, skil þetta bara ekki...
óska þóreyju og halla aftur til hamingju með guttann, hlakka til að sjá hann þegar ég kem heim...
VIL BARA MINNA YKKUR Á AÐ ÉG Á AFMÆLI Á MIÐVIKUDAGINN, 16.JÚNÍ!!!!!!!!!

föstudagur, júní 11, 2004

endalaus leti...

segi nú ekki mikið... fór í sólbað í dag... fyrsta skiptið í viku sem var veður til þess, verð nú nett frústreruð ef ég fæ enga brúnku áður en ég kem heim. Nú fer Þórey að fæða þá og þegar, átti að eiga í fyrradag... vona bara að hún haldi í sér þar til 16. þá er líka tilvalið að skíra eftir mér :) nei, annars bið ég ekki um svoleiðis... hvað ef ég myndi vilja skíra barnið mitt eftir mér... en myndi þó ekki verða reið eða neitt... hehe.

Var bara eiginlega að koma heim af pöbbnum mínum sem er hérna á 1.hæðinni í húsinu okkar, helvíti nett að eiga svona hverfapöbb þar sem afgreiðslufólkið þekkir mann, svo er líka alltaf tilboð á bjór fyrir kl. 21, samt hálf hallærislegt að mæta þangað ein með bók í hönd eða bara tala í símann... en það eru mjög oft sætir strákar þarna og oftar sætir strákar að labba framhjá, lítið mál að skemmta sér við að horfa á þá... þarf líka að æfa soldið daðrið, get ekki haldið svona áfram, hef ekki hözlað allt of lengi :/ Hözlaði reyndar svona nett um daginn, talaði við einhvern gæja á leiðinni heim af djamminu, svo ætlaði ég nú bara að kveðja hann þegar ég var komin inn um hliðið í garðinn okkar... þá mætti einhver vinur hans og ætlaði inn... punky brjálaðist, henti honum út, gæinn sem ég var að tala við hljóp og ég var rænd af guttanum!!! það besta var að honum hefur örugglega brugðið hvernig ég brást við og skilaði helvítis símanum sem var það eina sem hann náði...hehehehehehehe... LÚÐI!! þannig það verður farið varlegar næst :)
ég er sem sé í endalausri leti, varla að maður nenni að klæða sig á daginn, búin að taka fyrir helstu búðirnar og skoða mig um og bíð því spennt eftir að gussa komi heim á morgun... ætlum á cardigans tónleika í tívolíinu annað kvöld, og væntanlega nett djamm :) bið að heilsa öllum og heyri vonandi í ykkur soon...

þriðjudagur, júní 08, 2004

fór loksins að versla í dag!!

jæja, ekki mikið búið að gerast síðan ég skrifaði síðast!! tek lífinu með stakri ró í köben...hehe. fór nú samt út úr húsi í dag og skellti mér í bæinn, náði meira að segja að versla smá (myndu nú ekki allir kalla þetta smá) eldaði síðan mat fyrir lærustelpurnar þegar ég kom heim, gerði það nú reyndar líka í gær.....hmmmmm, er að verða eldhúsmella, svei mér þá!! annars er það í fínu lagi, hef þá eitthvað að gera :)
Í morgun var ég búin að hanga heima í samtals 3 daga... ætlaði reyndar að vera ferlega menningarleg í gær og skella mér á eitt safn eða svo, vaknaði um 2 leytið, tók því svaka rólega, allt í einu klukkan orðin 20 yfir 3 og ég fattaði að allt lokar klukkan 4. LÚÐI... þannig ég skellti mér bara á barinn minn, sem er á neðstu hæðinni í húsinu okkar, fékk mér öllara og las aðeins í bók. styð öl + bók og horfa á sætu strákana labba framhjá og jafnvel koma inn :) endalaust af þessu liði hérna :) maður verður nú samt að vera með allt á hreinu ef það fer út í eitthvert hözl... hér eru hins vegar meiningar okkar kvennanna við vinsælar höfnunarsetningar - það skal takast fram að karlmaður samdi þetta... gæti þó passa svona nokkurn veginn...hehe - heyrust síðar

10 VINSÆLUSTU HÖFNUNARLÍNUR KVENNA

10. Ég lít á þig sem bróður
Þú minnir mig á nördann í "Deliverance"

9. Það er dálítill aldursmunur á okkur
Ég vil ekki vera með manni sem gæti verið pabbi minn

8. Ég hef ekki "þannig" áhuga á þér
Þú ert ljótasta fífl sem ég hef nokkurn tíma séð

7. Líf mitt er of flókið núna
Ég vil ekki að þú eyðir allri nóttinni hjá mér annars gætiru
heyrt símtölin frá öðrum mönnum sem ég er með.

6. Ég á kærasta
Ég vil frekar köttinn minn en þig

5. Ég fer ekki út með mönnum þar sem að ég
vinn

Ég myndi ekki fara út með þér þó að þú værir í
sama "sólkerfi", hvað þá í sömu byggingu

4. Það ert ekki þú, það er ég
Það ert þú

3. Ég vil einbeita mér að starfsferlinum
Jafnvel eitthvað jafn leiðinlegt og þreytandi og vinnan mín
er betra en að fara út með þér

2. Ég er hrifin af öðrum
Þó að þú værir síðasti maðurinn á jörðinni þá myndi ég ekki
fara út með þér

1. Verum bara vinir
Ég vil að þú sért hérna svo að ég geti sagt þér í ítrustu
smáatriðum um alla hina mennina sem ég hitti og sef hjá.
Það er þetta karlmannslega sjónarhorn.

laugardagur, júní 05, 2004

ruglið eina!!

kann ekkert á þetta dót!! reyni þó eins og ég get og allt ætti að vera komið þegar líður frekar á mánuðinn... ekki eins og ég hafi ekki tíma!!! gussa á spáni og stelpurnar að læra á fullu... hékk heima í allan gærdag og ætlaði að skella mér í búðir í dag en nei... þjóðhátíðardagur dana og allt lokað!! og engin hátíðarhöld!! hanga heima í allan dag líka... ég og hrefna ætlum reyndar að skella okkur í bíó í kvöld, á brad pitt myndina sem ég man ekkert hvað heitir :)

föstudagur, júní 04, 2004

start

Jæja, mín bara búin að koma sér upp bloggi!! Var nokkuð viss um að það myndi aldrei gerast...... Sjáum til hvernig það gengur...hehe