jújú, er í þynnku... as usual!!! er nú samt búin að vera mega dugleg síðustu daga... læra mega mikið!!! mar verður að skila sínu :) sit hérna í rólegheitunum í eldhúsinu mínu... við "barborðið" mitt...
hér var gott partý í gær... pissaði fyrir framan strák sem ég kynntist í síðustu viku... fórum á the most sleasyests place í köben... gaman! vorum þar að láta einhverja ástrala rugla í okkur... ég og agla sannfærðar um að þeir væru frægir... held ennþá að þeir hafi verið það! vorum orðnar alveg vissar um að þeir væru í frægu boybandi... við höfðum bara aldrei séð þá áður og hálf skömmuðumst okkur fyrir það!!! og þeir alveg til í ruglið... sögðust ætla að ease our pain... sögðust vera að túra með pearl jam... við tókum nú ekkert mark á því! látum ekki plata okkur svo glatt!!! haha, ruglið eina... við voða cool á því... bara: no way man, don't bullshit us!!! svo hurfu þeir bara þegar við fórum á barinn að spjalla við hauk... en þetta var snilldin eina!!! og það voru sætir strákar þar... vorum vaðandi í þeim!!! hehe...
ég var nú voða myndó húsmóðir í gær... eldaði krækling og læti... gaf öllu liðinu að smakka... bara mega gott sko! er núna að bíða eftir að vatnið hitni í kaffivélinni... er að hella uppá latté... og hita köku með! ég er alveg tilbúin í giftinguna... búin að elda krækling... kann að hella uppá gott kaffi og hita kökur... OG er að farað elda læri á sunnudag... jú, ég er ready!!!
...gerði smá hlé á máli mínu á meðan ég hellti uppá kaffi og skaffaði köku með ís... men hvað það er gott í þynnku!!! mæli eindregið með því!!! kannski ég borði bara sona aftur á morgun... förinni heitið í innflutningspartý til gæjans sem ég pissaði með (greyið stákurinn...)!!! þeir eru reyndar tveir sem búa saman... en ég pissaði bara með einum... úff, sem betur fer marr!!! er reyndar ekki orðin nógu edrú til að vera á bömmer... og verð það ábyggilega ekki fyrr en á morgun!!! er nebblega að hita upp fyrir sumarið... ætlað búa með henni sveigu minni :) á eiríksgötunni... down town bara! ekkert mosó rugl hér... "the summer of 2000 is on again"... það verður nú ekkert leiðinlegt fyrir sveiguna að búa með sona góðum kokki... ;) sérstaklega í þynnkunni... svo er bara að sjá hvort ég fái ekki örugglega vinnu í HH... ætla rétt að vona það!!! yrði ekkert alltof skemmtilegt ef ég fengi það ekki... búin að bóka íbúð í bænum og læti!
men, er farin að rugla hérna... held ég skelli mér í að skrifa mail á HH... til að tryggja atvinnu!!! og þó... kannski er betra að bíða þar til ég er orðin totally edrú???
2 ummæli:
GET EKKI BEÐIÐ!!!!!!!! ...úff já við tökum sko sumarið 2000 aftur...heheh...þetta verður geggjað!!!
Kveðja, verðandi sambýliskonan :c)
vei vei ..megum við þá oft grilla saman i sumar við nágrannarnir:) er öll spennt:)
kv Íris
Skrifa ummæli