hef soldið verið að spá í því síðustu daga af hverju í andskotanum maður er í skóla??? hvað í helvítinu er maður að kvelja sig??? skil það stundum ekki... maður er í stressi í ca. 2 vikur fyrir próf og þess á milli er maður með sammara yfir að vera ekki að læra!!! hvað rugl er þetta??? af hverju er maður ekki bara sáttur við að vera láglaunamanneskja og sleppa þessu bévítans stressi??? ekki það að ég sé að spá í að sleppa þessu... finnst námið bara asskoti skemmtilegt sona inn á milli... þegar ég er ekki nálægt prófum!!! er nebblega á leið í nr.1 á fim... og finnst ég þurfa að huxa fyrir öllu... sem ég fíla svo sem :) en ég á bara ekki að þurfa að gera það... er orðin of gömul og reyki of mikið fyrir sona mikið stress... fólk á náttlega bara að gera það sem fyrir það er lagt!!! ég á ekki að þurfa að gera það líka??? annars er ég alltaf að gera mér betur grein fyrir því að það er sama hvað ég reyni að peppa mig uppí að vera ekki að huxa fyrir aðra, ég geri það alltaf samt... vona bara að það sé góður eiginleiki fyrir framtíðina :) næ allavega að skila mínu 150% á meðan :) og svo var ég líka að heyra að atvinnuveitendur vilja sko ekki fólk með 11-13!!! heldur fólk 8-10... það á víst að sýna félagslega hæfileika!!! vona bara að það sé fokking satt!!! því ég er sko ekki að fá neitt meira en 10 með þennan hóp... damn! og ég sem ætlaði að ná 13!!! það þarf einhver að fara að taka þetta lið í rassgatið...
þriðjudagur, mars 29, 2005
laugardagur, mars 26, 2005
þynnka...
jújú, er í þynnku... as usual!!! er nú samt búin að vera mega dugleg síðustu daga... læra mega mikið!!! mar verður að skila sínu :) sit hérna í rólegheitunum í eldhúsinu mínu... við "barborðið" mitt...
hér var gott partý í gær... pissaði fyrir framan strák sem ég kynntist í síðustu viku... fórum á the most sleasyests place í köben... gaman! vorum þar að láta einhverja ástrala rugla í okkur... ég og agla sannfærðar um að þeir væru frægir... held ennþá að þeir hafi verið það! vorum orðnar alveg vissar um að þeir væru í frægu boybandi... við höfðum bara aldrei séð þá áður og hálf skömmuðumst okkur fyrir það!!! og þeir alveg til í ruglið... sögðust ætla að ease our pain... sögðust vera að túra með pearl jam... við tókum nú ekkert mark á því! látum ekki plata okkur svo glatt!!! haha, ruglið eina... við voða cool á því... bara: no way man, don't bullshit us!!! svo hurfu þeir bara þegar við fórum á barinn að spjalla við hauk... en þetta var snilldin eina!!! og það voru sætir strákar þar... vorum vaðandi í þeim!!! hehe...
ég var nú voða myndó húsmóðir í gær... eldaði krækling og læti... gaf öllu liðinu að smakka... bara mega gott sko! er núna að bíða eftir að vatnið hitni í kaffivélinni... er að hella uppá latté... og hita köku með! ég er alveg tilbúin í giftinguna... búin að elda krækling... kann að hella uppá gott kaffi og hita kökur... OG er að farað elda læri á sunnudag... jú, ég er ready!!!
...gerði smá hlé á máli mínu á meðan ég hellti uppá kaffi og skaffaði köku með ís... men hvað það er gott í þynnku!!! mæli eindregið með því!!! kannski ég borði bara sona aftur á morgun... förinni heitið í innflutningspartý til gæjans sem ég pissaði með (greyið stákurinn...)!!! þeir eru reyndar tveir sem búa saman... en ég pissaði bara með einum... úff, sem betur fer marr!!! er reyndar ekki orðin nógu edrú til að vera á bömmer... og verð það ábyggilega ekki fyrr en á morgun!!! er nebblega að hita upp fyrir sumarið... ætlað búa með henni sveigu minni :) á eiríksgötunni... down town bara! ekkert mosó rugl hér... "the summer of 2000 is on again"... það verður nú ekkert leiðinlegt fyrir sveiguna að búa með sona góðum kokki... ;) sérstaklega í þynnkunni... svo er bara að sjá hvort ég fái ekki örugglega vinnu í HH... ætla rétt að vona það!!! yrði ekkert alltof skemmtilegt ef ég fengi það ekki... búin að bóka íbúð í bænum og læti!
men, er farin að rugla hérna... held ég skelli mér í að skrifa mail á HH... til að tryggja atvinnu!!! og þó... kannski er betra að bíða þar til ég er orðin totally edrú???
mánudagur, mars 21, 2005
nýtt númer...
ég er komin með nýtt númer... +45 25601166... mikið var :) er búin að vera símalaus í meira en 2 vikur... keypti mér svaka fínann síma... ericson k700... mega flottur :)
það er komin heimasíða fyrir single liðið!!! íris kom með þessa frábæru hugmynd :) síðan er hugsuð fyrir single fólk og það er stranglega bannað að joina ef mar er í sambandi!!! síðan er líka læst því ekki vill mar einhverja gifta kalla inn á hana... þetta er ekki eins og einkamal.is neitt... bara spurning um að hittast á msn... og hver veit hvað verður úr því??? ef þið single lið viljið joina þá sendiði írisi mynd, aldur og msn addressu... senda allt saman á iris81@simnet.is ! endilega verið með... en munið: AÐEINS FYRIR SINGLE!!! þegar þið hafið sent írisi upplýsingarnar þá fáið þið password á síðuna... tékkitout!
be in touch...
það er komin heimasíða fyrir single liðið!!! íris kom með þessa frábæru hugmynd :) síðan er hugsuð fyrir single fólk og það er stranglega bannað að joina ef mar er í sambandi!!! síðan er líka læst því ekki vill mar einhverja gifta kalla inn á hana... þetta er ekki eins og einkamal.is neitt... bara spurning um að hittast á msn... og hver veit hvað verður úr því??? ef þið single lið viljið joina þá sendiði írisi mynd, aldur og msn addressu... senda allt saman á iris81@simnet.is ! endilega verið með... en munið: AÐEINS FYRIR SINGLE!!! þegar þið hafið sent írisi upplýsingarnar þá fáið þið password á síðuna... tékkitout!
be in touch...
heimþrá...
er með netta heimþrá... samt ekki í þeim skilningi að mig langi eitthvað sérstaklega heim til mín eða sakna liðsins, heldur meira í áttina að sakna gamla lífsins... þið vitið, þetta stabíla sem maður var kominn í og með einhvern veginn allt á hreinu... ég sakna soldið að eiga pening, gera nákvæmlega það sem mér sýninst við þá, fá lánaðann bíl, geta treyst á að mamma kaupi handa mér coke, geta sofnað í sófanum á kvöldin án þess að hrökkva upp við hvert einasta hljóð, horfa á íslenskt sjónvarp, matur frá þeim gömlu, vita hvert maður á að snúa sér ef eitthvað kemur uppá, geta rifið kjaft... það er soldið erfitt á dönsku, geta ruglað í afgreiðslufólki... það er líka erfitt á dönsku, hreinlega að þurfa ekki að díla við vesen!!! þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í skólanum og samskiptum við liðið þar!!!
það er sona, stundum líður manni þannig... ekkert alvarlegt samt :) hef nú alveg liðið sona áður og það er líka frábært að vita til þess að ég kem heim eftir minna en 2 vikur :) magnað að hitta fólk sem maður hefur þekkt í lengri tíma...
helgin var massa fín... strákarnir tóku vel á því og ég held að þeir hafi nú bara skemmt sér vel :) vona það... þeir djömmuðu alla helgina en ég kíkti út á fim með liði úr skólanum, svo var ég róleg á fös!!! merkilegt nokk... en á laug buðum við einhverju liði hingað og héldum lítið en góðmennt partý :) algjör snilld... strákarnir voru með hægri handar regluna alla helgina sem þýðir að það er bannað að drekka með hægri!!! ef maður slysast til þess verður maður að klára drykkinn sem maður er með í hönd... soldið erfitt til að byrja með en ég held að ég drekki aldrei aftur með hægri!!! hehe, annars var ónefndur aðili í partýinu sem gleymdi sér soltið oft og þurfti að þamba 3 fulla bjóra!!! og endaði með því að æla út allt svefnherbergisgólfið hjá mér!!! hehe, viðbjóður... ég bara mega cool á því og þreif allt saman án þess að kúgast :) svo fór ég bara út á djammið og skildi viðkomandi eftir...hehe! mæli samt eindregið með þessum leik... mega snilld!!! tökum þetta þegar ég kem til landsins :) hver ætlar annars að halda partý???
hlakka til að koma heim... mega vinna framundan í skólanum, ekkert páskafrí á þessum bænum... verð uppí skóla alla páskana :( en ljósið er þarna... fékk nebblega páskaegg frá þuríði... takk honey :)
nú ætla ég að reyna að sofa úr mér þessa vitleysis heimþrá...
það er sona, stundum líður manni þannig... ekkert alvarlegt samt :) hef nú alveg liðið sona áður og það er líka frábært að vita til þess að ég kem heim eftir minna en 2 vikur :) magnað að hitta fólk sem maður hefur þekkt í lengri tíma...
helgin var massa fín... strákarnir tóku vel á því og ég held að þeir hafi nú bara skemmt sér vel :) vona það... þeir djömmuðu alla helgina en ég kíkti út á fim með liði úr skólanum, svo var ég róleg á fös!!! merkilegt nokk... en á laug buðum við einhverju liði hingað og héldum lítið en góðmennt partý :) algjör snilld... strákarnir voru með hægri handar regluna alla helgina sem þýðir að það er bannað að drekka með hægri!!! ef maður slysast til þess verður maður að klára drykkinn sem maður er með í hönd... soldið erfitt til að byrja með en ég held að ég drekki aldrei aftur með hægri!!! hehe, annars var ónefndur aðili í partýinu sem gleymdi sér soltið oft og þurfti að þamba 3 fulla bjóra!!! og endaði með því að æla út allt svefnherbergisgólfið hjá mér!!! hehe, viðbjóður... ég bara mega cool á því og þreif allt saman án þess að kúgast :) svo fór ég bara út á djammið og skildi viðkomandi eftir...hehe! mæli samt eindregið með þessum leik... mega snilld!!! tökum þetta þegar ég kem til landsins :) hver ætlar annars að halda partý???
hlakka til að koma heim... mega vinna framundan í skólanum, ekkert páskafrí á þessum bænum... verð uppí skóla alla páskana :( en ljósið er þarna... fékk nebblega páskaegg frá þuríði... takk honey :)
nú ætla ég að reyna að sofa úr mér þessa vitleysis heimþrá...
fimmtudagur, mars 17, 2005
uppskrift...
man... þynnkan loksins búin!!! hehe, er í skólanum að hlusta á eitthvert rugl hérna... leiðist ansi mikið! er annars búin að vera heima að vinna þar :) það er snilldin eina... tvið í gangi og hver veit nema músík líka... svo var ég að kaupa mér skrifborð í gær og þarf því ekki að hertaka stofuborðið alla daga... mega snilld :) nú verður herbergið fullkomnað!!!
halli var að fá heimsókn frá einhverjum 4 vinum sínum sem verða hjá okkur alla helgina... shit maður!!! gæjarnir allir með konu og börn heima á klakanum og ætla væntanlega að rasa út þessa helgina... sumsé... mega fyllerí framundan!!! annars held ég að ég verði meira róleg... þarf að læra svo mikið...
bara sona láta vita að ég er símalaus... elskulegi síminn minn var tekinn á fös... svo ég þarf að drífa mig að fjárfesta í öðrum... er ekki alveg að meika þetta :) en annars er ég yfirleitt nettengd svo það er hægt að ná í mig á msn... og fyrir ykkur sem eruð með mic á tölvunni endilega downlodið skype... þið finnið mig þar...
kíkið svo á stelpurnar hérna til hliðar... snilldar uppskrift að fullkomnu lífi?
halli var að fá heimsókn frá einhverjum 4 vinum sínum sem verða hjá okkur alla helgina... shit maður!!! gæjarnir allir með konu og börn heima á klakanum og ætla væntanlega að rasa út þessa helgina... sumsé... mega fyllerí framundan!!! annars held ég að ég verði meira róleg... þarf að læra svo mikið...
bara sona láta vita að ég er símalaus... elskulegi síminn minn var tekinn á fös... svo ég þarf að drífa mig að fjárfesta í öðrum... er ekki alveg að meika þetta :) en annars er ég yfirleitt nettengd svo það er hægt að ná í mig á msn... og fyrir ykkur sem eruð með mic á tölvunni endilega downlodið skype... þið finnið mig þar...
kíkið svo á stelpurnar hérna til hliðar... snilldar uppskrift að fullkomnu lífi?
mánudagur, mars 14, 2005
allt í plati...
snilldin eina... annað hvort þekkið þið mig sona vel eða enginn les bloggið!!! auðvitað var ég bara að plata... bara tékka á viðbrögðunum!!! þið stóðuð ykkur ágætlega...
er í þynnku dauðans hérna... búið að vera mega djamm eins og alltaf... stelpurnar komu á fös og ég og trána erum búnar að vera fullar síðan :) erum að tala um afréttara og læti á hverjum degi... og nú fyrst er að renna af okkur...hehe og trána eitthvað að reynað plata mig á frikka weis... er ekki að meika það, get ekki staðið upprétt í lengur en 10 min... hef held ég ekki orðið sona massa þunn í meiriháttar langan tíma... er beisiklí að deyja hérna... en maður getur sjálfum sér um kennt!!! og hvað er samt málið með að vakna á sunnudögum (mánudegi í þessu tilviki!!!) og segjast aldrei ætlað drekka aftur... svo er það það fyrsta sem maður gerir þegar líður að næstu helgi... og hrynur í það aftur og oftast meira en helgina áður... held ég verði samt að róa mig aðeins... er með sammara út af skólanum og vesen... mætti ekki þar í morgun... var á djamminu til 9!!! ruglið eina... en nú verð ég að taka mig feitt á... en þetta var góð helgi... hözl og læti bara!!! hehe, sem betur fer kemur það ennþá stundum fyrir :) hver veit nema maður fari bara að reyna það reglulega... hætta þessu helvítis nunnulífi!!! nei, annars er svo mikill bömmer alltaf að það er ekki hægt að vera sífellt að þessu... held maður myndi bara enda inná geðdeild fyrir rest... bara vitleysast þetta stöku sinnum!!!
fimmtudagur, mars 10, 2005
sílíkon...
veiveivei!!!
ég er á leið í sílíkon og fitusog... ákvað að skella mér bara í stað þess að kaupa mér íbúð... lít svo á að ég verði drullu rík þegar ég hef unnið í ca. ár eftir þetta nám... fann fínan lækni í svíþjóð :) hlakka massa til!!!
vona bara að nú nái ég mér loksins í eitthver hönk...
þriðjudagur, mars 08, 2005
ágætis dagur...
Þessi gullveiga setning heyrðist við kvöldmatarborð frá einni á leikskólaaldri nýverið:
Dóttirin: "Var ég búin til í glasi eða ættleidd eða rídd?"
Af því varð til þessi limra:
Úr hvaða efni er ég smídd,
af íslensku holdi eða þýdd?
Ég vita það vil,
það víst er ég til.
Er ég ættleidd, úr glasi eða rídd?
Finnst ykkur hún ekki bara nokkuð góð??? Fylgdi reyndar ekki sögu hver samdi þessa snilld... en þetta er víst ungdómurinn í dag!!! Algjör snilld...
Bíð spennt þessa dagana... Þuríður og Vala að koma "á klakann"... jebba, klakann... þetta er miklu meiri klaki en nokkurn tíma heima!!! hér er bara kuldi og snjór á meðan er fínt veður heima... ruglið eina!!! sé fram á að þurfað nota húfu fram í maí!!! reyndar er búið að vera sól hérna í gær og í dag... sem er algjör snilld... manni líður bara eins og það sé komið sumar!!! svo um leið og hún er farin þá verður náttlega skítkalt... en frábært að fá sona inn á milli :) gleður mann mikið og lyftir skapinu heilan helling...
must go... er að fara á fyrirlestur um eðlisfræði!!! ekki mitt uppáhald... reikna heatloss og heatgain... kemur allt niður á gluggunum!!! hehe...
Dóttirin: "Var ég búin til í glasi eða ættleidd eða rídd?"
Af því varð til þessi limra:
Úr hvaða efni er ég smídd,
af íslensku holdi eða þýdd?
Ég vita það vil,
það víst er ég til.
Er ég ættleidd, úr glasi eða rídd?
Finnst ykkur hún ekki bara nokkuð góð??? Fylgdi reyndar ekki sögu hver samdi þessa snilld... en þetta er víst ungdómurinn í dag!!! Algjör snilld...
Bíð spennt þessa dagana... Þuríður og Vala að koma "á klakann"... jebba, klakann... þetta er miklu meiri klaki en nokkurn tíma heima!!! hér er bara kuldi og snjór á meðan er fínt veður heima... ruglið eina!!! sé fram á að þurfað nota húfu fram í maí!!! reyndar er búið að vera sól hérna í gær og í dag... sem er algjör snilld... manni líður bara eins og það sé komið sumar!!! svo um leið og hún er farin þá verður náttlega skítkalt... en frábært að fá sona inn á milli :) gleður mann mikið og lyftir skapinu heilan helling...
must go... er að fara á fyrirlestur um eðlisfræði!!! ekki mitt uppáhald... reikna heatloss og heatgain... kemur allt niður á gluggunum!!! hehe...
laugardagur, mars 05, 2005
betra...
var búin að skrifa helling... datt út!!! óþolandi þegar það gerist...
enyway... það er dulítið léttara yfir mér í dag en síðustu daga... vesen út af hópnum í skólanum... komin smá lausn á það mál... gerði bara nett út af við mig... en ég er hressari í dag!!!
enyway... það er dulítið léttara yfir mér í dag en síðustu daga... vesen út af hópnum í skólanum... komin smá lausn á það mál... gerði bara nett út af við mig... en ég er hressari í dag!!!
fimmtudagur, mars 03, 2005
miðvikudagur, mars 02, 2005
ömurlegur dagur...
...eftir hina hressilegu uppákomu í verslunum köben í gær þá
er þessi dagur vægast sagt ömurlegur...
over & out...
þriðjudagur, mars 01, 2005
what ever...
!!! GUNNI HÁLFFIMMTUGUR Í DAG !!!
...TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN...
well... held ég sé bara búin að hressa mig aðeins við :) hrefna sys kom heim í gær og við skelltum okkur í bæinn í dag að versla!!! keypti mér samt ekkert voða mikið... hehe... en það var massa hressandi :) svo var ég líka að þrífa massívt á sunnudaginn og í gær... ennþá meira hressandi... þótt ótrúlegt sé!!! ekki það að þrifin sjálf séu eitthvað mega cheering... heldur pleisið eftir á :) helvíti nett að vera heima í svona líka svaka vel tiltekinni íbúð :) skrúbbaði allt hátt og lágt... fannst eitthvað vera orðið meira skítugt en vanalega... skápahurðir, flísar og þannig hlutir sem maður yfirleitt hreyfir ekki við... en herbergið mitt er ennþá í messi!!! er það ekki bara ég??? er nú samt búin að koma mér upp meiri fatahirslum, nú þarf ekkert að vera á gólfinu...
...TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN...
well... held ég sé bara búin að hressa mig aðeins við :) hrefna sys kom heim í gær og við skelltum okkur í bæinn í dag að versla!!! keypti mér samt ekkert voða mikið... hehe... en það var massa hressandi :) svo var ég líka að þrífa massívt á sunnudaginn og í gær... ennþá meira hressandi... þótt ótrúlegt sé!!! ekki það að þrifin sjálf séu eitthvað mega cheering... heldur pleisið eftir á :) helvíti nett að vera heima í svona líka svaka vel tiltekinni íbúð :) skrúbbaði allt hátt og lágt... fannst eitthvað vera orðið meira skítugt en vanalega... skápahurðir, flísar og þannig hlutir sem maður yfirleitt hreyfir ekki við... en herbergið mitt er ennþá í messi!!! er það ekki bara ég??? er nú samt búin að koma mér upp meiri fatahirslum, nú þarf ekkert að vera á gólfinu...
hehe, er nú samt alltaf hellingur þar :)
massa plan um helgina... förinni heitið í teiti til gunna í tilefni fjórðungsaldar afmæli hans... eftir það er ammæli á stað sem nefnist "strawinskys" sem gaur í bekknum mínum á... frekar sona posh staður, passa klæðnaðinn og sona... en það er víst frítt inn það kvöld og ódýrir drykkir :) maður verður líka að styðja sína menn!!! svo á laug er stefnan tekin í pleisið hennar hrefnu sys, teiti í tilefni fjórðungsaldar afmæli hennar mínus tvö... svo er roomyinn hennar ekki heima!!! ætli maður endi ekki á vega það kvöld... og hver veit nema maður hafi kraft í sér til að fara á subbustaðinn en jafnframt framandi Lasses... þar er alltaf hægt að hözzla!!! margar góðar sögur gerst þar :)
massa plan um helgina... förinni heitið í teiti til gunna í tilefni fjórðungsaldar afmæli hans... eftir það er ammæli á stað sem nefnist "strawinskys" sem gaur í bekknum mínum á... frekar sona posh staður, passa klæðnaðinn og sona... en það er víst frítt inn það kvöld og ódýrir drykkir :) maður verður líka að styðja sína menn!!! svo á laug er stefnan tekin í pleisið hennar hrefnu sys, teiti í tilefni fjórðungsaldar afmæli hennar mínus tvö... svo er roomyinn hennar ekki heima!!! ætli maður endi ekki á vega það kvöld... og hver veit nema maður hafi kraft í sér til að fara á subbustaðinn en jafnframt framandi Lasses... þar er alltaf hægt að hözzla!!! margar góðar sögur gerst þar :)
gott veganesti ef þið eruð á leið til köben...
talandi samt um klæðnað á skemmtistöðum... það er hellingur af stöðum hérna þar sem maður verður að passa sig... fórum um daginn á stað niðrí bæ (man ei nafn) og þar máttu strákarnir ekki vera með húfu en ég mátti það!!! haha, þeir voru með derhúfu... og viti menn... ég líka!!! en sonna er þetta hér... stelpurnar mega allt!!!
enn betra veganesti ef þið eruð á leið hingað... translate: strákar...passa hárið!!!
vá, mega þreyttur... held ég komi druslunni í bælið... víst eitthvað lítið sofið síðustu nætur af ótta við annan gaur á gluggann!!!
(man, verð að redda mér baseball kylfu!!!)
kærlig hilsen, druslan...
talandi samt um klæðnað á skemmtistöðum... það er hellingur af stöðum hérna þar sem maður verður að passa sig... fórum um daginn á stað niðrí bæ (man ei nafn) og þar máttu strákarnir ekki vera með húfu en ég mátti það!!! haha, þeir voru með derhúfu... og viti menn... ég líka!!! en sonna er þetta hér... stelpurnar mega allt!!!
enn betra veganesti ef þið eruð á leið hingað... translate: strákar...passa hárið!!!
vá, mega þreyttur... held ég komi druslunni í bælið... víst eitthvað lítið sofið síðustu nætur af ótta við annan gaur á gluggann!!!
(man, verð að redda mér baseball kylfu!!!)
kærlig hilsen, druslan...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)