miðvikudagur, mars 03, 2010

2 og hálfum mánuði seinna...

komnir 8 mánuðir í útlegð í Nuuk... shæse hvað tíminn er fljótur að líða :) og eigum við að ræða það eitthvað hvað það er langt síðan ég bloggaði síðast!
.
hér er allt á fullu as usual... hefur að vísu verið merkilega rólegt síðustu viku og ég bíð eftir skellinum... hlýtur að koma :) rólegt boðar yfirleitt einhverja geðveiki... ætli ég fái ekki fullt af verkefnum í pólitíkinni... pottþétt, því það er eitt það erfiðasta og leiðinlegast sem ég geri í mínu jobbi... senda inn breytingartillögur á fjárhagslögum og þannig... og skrifa pólitíska dönsku, veit ekki alveg :P en góð reynsla samt :)
.
naut jólafrísis á klakanum út í ystu... æði að ná svona löngum tíma þó ég hafi verið orðin soldið eirðarlaus í restina :P djammaði og djammaði, slakaði svo mikið að ég varð veik, náði að klára allar reddingar og innkaup (á hlutum sem ekki fást hér) og skellti mér svo bara í rólegheit og djamm í köben :)
.
síðan þá hefur bara verið stanlaus vinna og endalaust djamm! er að verða svampur hérna... alltaf eitthvað um að vera og í snjóleysinu er í sjálfu sér ekkert annað að gera en að djamma og hitta nýtt fólk :P búið að vera ansi mikið stuð svo nú er planið... einmitt "planið" að róa þetta niður og kannski taka eins og eina helgi í frí :P sjáum til hvernig það gengur...
.
veturinn loksins kominn... hér er búið að vera snjólaust síðan um jólin, frostið er nú alltaf með en samt ótrúlega "heitt" miðað við að ég bý í Grænlandi... síðustu 3 daga hefur svo snjóað og snjóað og frost um -11 til -13, í vindi finnst manni það vera -27... snjórinn þar af leiðandi "þurr" og "brakandi" og um leið og blæs aðeins fer allt af stað og úr verður blindbylur svo maður sér ekki næstu 20 metra... en bara gaman og er að vona að það verði gott veður um helgina svo maður nái að skella sér aðeins í brekkurnar :) að vísu auðvitað með plan á laug kvöld en stefnan er tekin á að fara ekki í bæinn og þola bara temmilega þynnku daginn eftir :) ef hún verður ekki slæm og veður gott er aldrei að vita nema ég skelli mér á bretti :)
.
hrefna systir er svo búin að fá praktikpláss á sjúkrahúsinu hérna í allan ágúst svo við náum góðum tíma saman þá :) breytast aðeins upphafleg sumarfrísplön en allt í góðu, passar æðislega við brúðkaup asks og helgu bjargar sem er dagsett 17.júlí :) ég verð því líklegast heima allan júlí :) gríðarspennandi tímar framundan og ekki minna spennandi í vinnunni :)
.
hitti ísbjörn um daginn... veiddist einn hérna rétt hjá og fór og fylgdist með þegar þeir komu með hann svo dýralæknirinn gæti skoðað hann... því miður var búið að fletta hann en hann hékk þarna eins og maður hengir upp stóra fiska svo við gátum skoðað hann vel :) tók myndir á símann minn (stóra vélin biluð), þarf bara að læra að henda þeim hingað inn :P geri það við fyrsta tækifæri :) fékk hins vegar ekkert kjet af dýrinu... veiðimennirnir skiptu því víst bara á milli sín og familíunnar... kannski eins gott því það er víst mikið um Trikine snýkjudýr í ísbjörnum og það vill maður ekki fá í sinn líkama... ekki hægt að losna við það og því getur það þýtt veikindi það sem eftir er ævinnar :P verður samt erfitt val ef ég fæ tækifæri til að smakka... mun þó fara fram á að kjetið hafi verið soðið í ansi marga klukkutíma...
.
bara smá fréttir héðan :) læt nú ekki líða svona langt á milli færslna næst...

12 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hallelúja! Gott að fá nýtt blogg! Helgi

Unknown sagði...

vúpa gaman að sért á lifi :) myndir sem fyrst elskan xxx

Unknown sagði...



ertu nokkuð með email, langar til að spyrja þig aðeins út í Grænland, ef ég mætti?

Ylfa

Embla Kristjánsdóttir sagði...

Sæl Ylfa

ég er með emblakrist@gmail.com
endilega sendu mér línu :)

FONTY sagði...

_____8888888888____________________
____888888888888888_________________
__888888822222228888________________
_888888222I2222288888_______________
888888222222222228888822228888______
888882222222222222288222222222888___
88888222222222LUV22222222222222288__
_8888822222222222222222222222222_88_
__88888222222222222222U22222222__888
___888822222222222222222222222___888
____8888222222222222222222222____888
_____8888222222222222222222_____888_
______8882222222222222222_____8888__
_______888822222222222______888888__
________8888882222______88888888____
_________888888_____888888888_______
__________88888888888888____________
___________888888888________________
____________888888__________________
_____________8888___________________
______________88____________________
______________8_____________________
______________1_____________________
_______________1____________________
________________1___________________
_________________1__________________
__________________1_________________
__________________1_________________
_________________1__________________
________________1___________________
_______________1____________________
______________1_____________________
______________1_____________________
_______________1____________________
________________1___________________
_________________1__________________
__________________1_________________
___________________1__________

Nafnlaus sagði...

Niсe post. I leaгn something new anԁ challenging on websiteѕ I stumblеupon on а daily basis.
It's always exciting to read content from other authors and practice something from their web sites.

Feel free to surf to my site - Tattoos Of The Russian Mafia

Nafnlaus sagði...

Ηello, I log on to your blog daily. Υour story-telling
style is wittу, keеρ uρ the good work!


Take a loοk at my homepаgе ::
realistic 3d tattoos

Nafnlaus sagði...

Ηowdy! Quіck quеstion that's totally off topic. Do you know how to make your site mobile friendly? My web site looks weird when viewing from my iphone 4. I'm trуing to fіnd a temρlаte or ρlugin
that might be аble tо сorrect thiѕ рroblem.
Іf you havе аny suggеstiοns, pleаse share.

Мany thanks!

My hοmepage - garage door parts Phoenix

Nafnlaus sagði...

Fantastiс beat ! Ι would likе to aρprentice while you аmеnd your site, how
соuld i subscribе for a blog web site? The account helpеd me a acceptable deal.
I had been a little bit acquainted of thіs your broadcaѕt offeгed bright
cleaг idea

Feel free to surf to my blog; carpet cleaning phoenix

Nafnlaus sagði...

What's up mates, how is the whole thing, and what you want to say concerning this article, in my view its genuinely remarkable designed for me.

Here is my website - Seo training online

Nafnlaus sagði...

It is not my first time to visit this web page, i am visiting this web page dailly and obtain pleasant information from here
all the time.

Feel free to visit my homepage; 3d butterfly Tattoos

Nafnlaus sagði...

It's very effortless to find out any matter on net as compared to books, as I found this post at this web page.

My web blog; plumber jobs