þriðjudagur, janúar 08, 2008

prófprófpróf

úff... klukkan orðin eitt að nóttu, ég á eftir að gera helling og blóðið hætt að renna í löppuninum sökum mikillar setu á stólnum í allan dag og dagana þar á undan! eeeennnn... þetta er alveg að verða búið! eins gott ég nái þessu helvíti... skila öllu draslinu á föstudag á CD (liðið í skólanum að sýna hver ræður!) og svo próf á mið í næstu viku... eftir það: heim, leggja mig, ljós, sjónvarp, undirbúa bekkjapartý, chilla massívt... pakka niður og flytja heim!

er komin með húsnæði heima... flyt til henna kötlu frænku í eskihlíðina :) ahhh... gott að komast aftur þangað, segi nú ekki annað :) á klakanum tekur svo við vinnulífið... komin með fína vinnu held ég en ekki búin að skrifa undir svo læt vita seinna hvar það er :)

jiii... verð að standa á lappir og hreyfa mig! gerist þessa dagana aðeins í því að fara í ísskápinn og ná í eitthvað að drekka og labba "alla leið" út á svalir að reykja... svo aftur í stólinn! hehe...

Later

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú ert sko dugleg embla mín:) ég er mega stollt af þér:*

hlakka svo til að fá þig heim...:)

knús frá Sögunni líka

Nafnlaus sagði...

oj fæ bara flassbakk að lesa þetta! en áfram þú elskan ! alveg að verða búið kv þórey

Nafnlaus sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my site, it is about the CresceNet, I hope you enjoy. The address is http://www.provedorcrescenet.com . A hug.

Nafnlaus sagði...

Hæ Embla:)
Saga frænka hennar Sjöbbu hérna;)
Ég var að velta því fyrir mér hvort þú mundir nenna að fræða mig aðeins um Danmörku:) Kollegie o.s.frv:)
Ef þú mundir kannski gefa mér e-mailið þitt og ég mundi senda þér lítið sætt e-mail og spyrja þig smá um Danmörku:)
E-mailið mitt er allaveganna sagasteins@yahoo.com.
Kv. Saga:)