miðvikudagur, febrúar 22, 2006

krónuvesen...

nú er allt á blússandi swingi heima... krónan að falla og allt í rugli... ég var gríðarheppin, millifærði yfir 1 millu daginn áður en allt fór í háaloft :) þvílík snilld!!! hefði orðið ansi svekkt ef ég hefði ekki verið búin að þessu sko... verst að ég millifærði ekki meira... en það er hluti af leiknum að bankanum... the kat vs the mouse...hehe

kláraði námskeiðið í skólanum á fös með 11... alls ekki amalegt það :) gríðarstolt af sjálfri mér og hópnum mínum... sérstaklega þar sem þetta var námskeið á "línunni" minni, arkitektúr :) svo byrjaði önnin fyrir alvöru síðasta mánudag... nýr hópur, nýtt verkefni sem stendur alla önnina... hljómar spennandi og gæti barasta orðið nokkuð skemmtilegt :)

kíkti í mat til ástu & arnars í gær... fékk íslenska bleikju a la ásta... þvílík snilld! massa góður matur... massa gaman að taka slúður session með ástunni... og rosa gaman að sjá strákana... held ég hafi barasta ekki séð þá síðan í október... usss! Logi orðinn svaka stór og allur í að spjalla og Loftur ekki lítið búinn að stækka og safna meira hári!!! og líka svona hrifinn af mér... allur að hlægja og læti :)

rokkari dauðans...

feðgarnir...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert nú meiri pæjan , hver á millu nema þú;) híhí

Kv.Íris

Nafnlaus sagði...

obbobbobb... heyrist mér byrjað að klingja í stokkunum í danaveldi:) mikið er ég ánægð... þá getum við monsa komið í heimsókn til þín:) miss u girl...:*