mánudagur, júní 14, 2004
allt að verða vitlaust!!!
Það er allt að verða vitlaust hérna... það var verið að ræna 7-11 hérna á horninu hjá okkur, allt morandi í löggum og búnir að girða allt af!! þetta er nú meira hverfið sem við búum í... á að vera svaka gott en nei, ég er rænd og stuttu síðar 7-11 um hábjartan dag. örugglega verið sami lúðinn og rændi mig, það er endalaust af fólki alltaf á ferli hérna sem þýðir eiginlega allt of mikið af vitnum fyrir ræningjann... þeir stíga nú ekki í vitið, greyin!!! læt ykkur frétta af framgangi mála...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli