mánudagur, maí 22, 2006

eurovision

vá hvað það var gaman á laugardaginn :) byrjuðum kvöldið á að grilla með slatta af liði og héldum að sjálfsögðu eurovision partý og útflutningsteiti í leiðinni... nú er bara um 1 og hálf vika þar til við verðum farin af sortedam... skrýtið að hugsa til þess! það komu flest allir okkar vinir og húsið fylltist af fólki sem hefur meira og minna verið hérna hverja helgi :)
.

.
vorum heillengi að... eiginlega of lengi... en það kom ekki að sök... vorum búin setja upp miða fyrir nágrannana og sögðum þeim að koma bara niður ef þeim fyndist vera of mikill hávaði... og það kom enginn :)
.
skelltum okkur svo á rust um hálffjögur leytið... vorum þar í dansiballi til um sex... ótrúlega gott kvöld... massa gaman að enda svona vel eftir þessi ca. 2 ár sem við höfum búið hér... nú er bara næsta skref að fara að pakka fyrir alvöru og koma öllu draslinu heim á klakann... og læra massívt á sama tíma!

.
...::endalaust fjör::...
.
...tékkout myndasíðuna, komnar inn fullt af nýjum myndum og líka frá síðustu helgi...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha oj! ég vinn greinilega titilinn sjúskaðasta kvensa myndasíðunnar þinnar!!

Nafnlaus sagði...

æ maður verður bara hálf klökkur... :( alltaf leiðinlegt að flytja... en svona er þetta nú:) knús frá mér sæta:*