miðvikudagur, febrúar 15, 2006

fuglaflensa...

...usssss...
.
það er ekki nóg að mar sé á nettum varðbergi gagnvart sprengjuvörgum heldur þarf mar nú líka að passa sig að meðhöndla ekki fugla... hehe, ekki það að mar sé eitthvað að því daglega né að það sé á planinu... en nú er fuglaflensan víst komin til þýskalands... ekki langt fyrir hana að koma hingað sko... og ef hún stökkbreytist þá verður það mitt fyrsta verk að kaupa eitt stykki andlitsgrímu...
.
kannski mar nái að koma af stað bisness í leiðinni... eins og þeir gerðu í asíu... fara að selja fallega hannaðar andlitsgrímur???
.
eina fyrir djammið, eina fyrir dating, eina fyrir skólann, eina fyrir vinnuna, eina fyrir "going out" á virkum dögum og kannski eina fyrir t.d. foreldraheimsóknir???
.
hvað segið þið? haldið þið að ég geti orðið rík á hræðsu annarra???

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

djöfull er fólk lélegt að kommenta hjá þér elskan!!:) og sjitt hvað mig vantar þig oft á kaffihús.... farðu nú bara að drífa þig heim;)