miðvikudagur, júlí 21, 2004

komið nafn á gæjann

komið nafn á guttann þeirra þóreyjar og halla.... RÖKKVI ÞÓR!!! ferlega flott:) finnst ykkur ekki???  þið verðið endilega að kíkja á Rökkva... linkur hér neðar á síðunni...
annars er allt það besta svo sem að frétta... langar massívt að fara til eyja... EGÓ er að spila!!! en við sjáum til hvort ég komist... er með gott plan... á nebblega ennþá eftir að fá svar frá einum skóla:/ 
við sjöbba og sveiga skelltum okkur á magnað djamm á laug. vorum að til um 9 á sun.morgun... ekta íslenskt sumardjamm:)  svo um næstu helgi erum við familían að flytja í sveitina... þeir sem bjóða fram aðstoð sína vinsamlegast hafið samband við mig... bjór + pizza í boði fyrir gott dagsverk:) segir enginn að mútta standi ekki fyrir sínu!!! en án gríns, okkur vantar alla þá aðstoð sem við getum fengið... það er ekkert grín að flytja 6 manna fjölskyldu sem hefur búið á sama stað í 17 fokkans ár!!!  hellingur eftir að pakka... þetta er svaka erfitt að ákveða hvað maður á að gera við allt þetta helv. drasl!!! á maður að henda eða geyma vegna minninga...? en vonandi hefst þetta:)  svo tökum við gott djamm á laug:)  allir velkomnir... sem nenna að flytja:)


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ó mæ god þið eruð að fara flytja næstu helgi !!!! sheise verð að kíkja a föst kveld og kveðja miklubrautina sniff sniff fæ tár í augun við tilhuxunina að partýa aldrei þarna aftur ! úfff þetta er skelfilegt!!!!!!! hvernig er heimurinn að verða! :o(

Nafnlaus sagði...

já þetta var ég of course fyrrum meðlimur miklubrautarinnar góðu ! læt pottþétt sjá mig veit samt ekki hvort ég geti gert mikið gagn í að hjálpa flytja en reyni mitt besta! hvenær byrja flutnigar á föst eða laug ?????????????????????????????????????