sunnudagur, júlí 05, 2009
Job i Grønland
Júbb... ég hef verið beðin að láta vita að það er laus staða skrifstofustjóra hér hjá Grænlensku sjálfsstjórninni - á sama stað og ég er að vinna :) Þau vilja endilega fá íslending og staðan er laus sem fyrst. Ef einhver hefur áhuga þá endilega hafa samband :) Það yrði svipaður pakki og ég fæ, frítt húsnæði með öllu í ca. ár en ég hef samt ekki fengið uppgefið hver launin eru...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli