Sjöbba hetja er búin að eignast litla stelpu :) Hún var rosa stór þegar hún fæddist eða 16,5 merkur og 53 cm. Er öll með fullt af svörtu hári og blá augu... algjör prinsessa :)
.
Saga litla
.
Nú er mar bara kominn í nett pabba hlutverk :) verð hjá sjöbbu í ca. viku, þó það séi ekki nema til þess að hún komist í sturtu :) svo þarf mamman víst líka að borða vel og ég ætla að sjá um það... rosa gaman að vera komin í þetta... hún er svoooo mikil rúsína :)
1 ummæli:
ooh sakna þín
Skrifa ummæli