þriðjudagur, nóvember 09, 2004

rosaleg helgi!!!

man, rosaleg helgi nýlidin!!! stelpurnar mættu hingad í svaka gír og ég komin nett vel í thad thegar thær mættu... hehe, svo var bara haldid áfram og ég endadi á hausnum... vaknadi í gódri thynnku daginn eftir og lét magga fara med theim ad versla... honum fannst thad ekki mjøg gaman! en skelltum okkur aftur út á føs, ég var nú bara róleg thá... vorum samt alveg til um 7 um morguninn... svo var vaknad snemma á laug og farid ad versla meira... og aftur djamm um kvøldid!!! sváfum reyndar adeins út á sun og svo kíktum vid í stínu... alltaf eitthvad skemmtilegt ad gerast í stínu... settumst inn á nemo, bara í gosid samt... maginn ekki í gódum fíling eftir allt djammid... vid hlidina á okkur sat einn gæi alveg vid thad ad drepast... ekki thad ad margir kippi sér upp vid svoleidis í stínu... en svo lít ég á hann og sé ad hann er ad pissa á sig!!! dettur svo loksins af stólnum beint í hlandid!!! samt gerdi enginn neitt... nema thad kom annar róni tharna og reyndi ad gefa honum vatn... gekk ekki! svo ákvad gæinn ad vakna og settist upp aftur og thá var einhver madur kominn inn fyrir barinn, líklega eigandinn, hann mætti og sagdi honum ad fara út... gekk ekkert allt of vel thannig ad hann dró hann bara út!!! hehe, eins og ég sagdi... alltaf eitthvad spennandi ad gerast í stínu... skelltum okkur sídan á heavy gódan ítalskan stad um kvøldid og snemma í háttinn... massa gód helgi!!!

mútta bara komin í verkfall aftur... veit ekki betur en ad kennaralidid fíli thad bara ágætlega... ekki thad ad thau vilji endilega vera í fríi... eru bara ekkert á thví ad gefast upp!!! meiri laun!!! thetta tekur ørugglega ca. 2 vikur í vidbót... thad heldur mommy...

sá á HH sídunni ad Unglistin er byrjud... væri alveg til í ad vera thar... hef verid svaka busy á thessum tíma árs undanfarin 4 ár... soldid skrýtid ad vera ekki thar... verd ad segja thad...

andri ad koma á morgun... ætla mér ad hitta hann í smá øl, hvort sem thad verdur á morgun eda hinn...

nenni ekki meir...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ beib:) takk fyrir síðast... meiriháttar helgi.. hlakka til að sjá þig þig í des....
Sjöbba

Nafnlaus sagði...

vá hljómar eins og prince charming þessi hlandgaur !
er hann á lausu ? held þú ættir alvarlega íhuga bjóða honum út sko ! :)
þkþ