fimmtudagur, nóvember 04, 2004

mest lítid ad frétta...

jú, thad er kominn fimmtudagur og barinn framundan... thad verdur nú frekar stutt stopp samt thví berta og sjøbba eiga ad lenda um 6... svo ætlum vid víst ad kíkja eitthvad út á lífid... sjáum samt til hvort thad verdi fyllerí... ef ég thekki mig rétt thá enda ég ørugglega nett tipsy...hehe

er á hauskúpunni thessa dagana... og thá meina ég hauskúpunni!!! er hreinlega eins og belja á svelli hérna... á varla fyrir mat og mánadarmótin eru nýlidin... ekki gott!!! en svona er thetta víst thegar madur borgar helling í leigu og kaupir flug heim um jólin... svo meikar madur ekki alveg ad bidja peningasekkinn (aka. bankinn) um meiri pening... er búin ad punga út helling í yfirdrátt fyrir allri fyrirfram greidslunni á íbúdinni... er mikid ad spá í ad reyna ad finna eitthvad annad... langar samt ad reyna thetta adeins lengur thví ég veit ad ég fæ hærri lán eftir jól... thá verdur lífid vonandi adeins betra :) thó er thad ágætt núna, madur passar sig bara ad kaupa allt á tilbodi... thad liggur vid ad thad sé bannad ad kaupa klósettpappír án thess ad thad sé eitthvert kostabod á honum...

annars er ég bara nett á thví... tek mér bara hugsunarhátt fødur míns gamla... "thad er alltaf hægt ad finna peninga..." um leid og madur hugsar thannig getur madur slakad adeins á og notid bjórsins....hehe, hann kostar líka bara 1,50kr... svo fær madur alltaf pant og kaupir meiri bjór fyrir thad... madur kemst nú ansi langt á thví :) keypti líka hrísgrjón um daginn... ca. 2kg, hef nóg ad éta út mánudinn :) heheh... ekkert ruslfædi á thessum bæ... svo ef madur vill kíkja út thá er thad ad sjálfsøgdu... 2 fyrir 1 á moose... thid verdid ad kíkja hingad og tékka á thessu :)

bush reelected... veit ekki alveg hvad madur á ad segja um thad... nema ad madurinn er nett fífl... ekki satt? "heil hitler..." kíkid endilega á andrablogg og tékkid á fáránlegum setningum sem madurinn hefur látid út úr sér... http://egerandri.blogspot.com

svo er víst naudgunaralda hér í bæ... madur hefur nú ekki farid varhluta af thví... thvílíkar søgur í blødunum... og enginn rædur vid neitt... núna vildi fakta (vel thekktur stórmarkadur) flytja inn svokallad "bláa sprey" sem er víst selt í Hollandi, Englandi, Írlandi og vídar, sem er nokkurs konar meis med bláum lit... sem thýdir thad ad ef einhver rædst á thig, thá spreyjardu framan í hann og hann blindast í einhvern tíma og verdur blár í framan í ca. 3 daga... thvílík snilld!!! audveldar øllum leikinn og løggan getur gómad hann/hana? !!! hver vill tala vid mann sem er blár í framan og flestir vita ad tharafleidandi hefur hann gert einhverja vonda hluti??? mér finnst thetta magnad og sérstakalega í ljósi thess ad fullt af stelpum eru farnar ad ganga um med hársprey... sem er mikid verra fyrir augu heldur en thetta bláa dót... en nei, fakta má ekki flytja thetta inn thví thetta fellur undir hin dønsku vopnaløg!!! djíses... thad er búid ad sanna ad thetta hefur ekki varanleg áhrif á augu né húd!!! thetta er komid í allar fréttir hérna og nú vill varnarmálarádherra fara ofan í málid og reyna ad leyfa spreyid... allt ad verda vitlaust út af spreyi...hehe, og thad besta er ad ef einhver myndi vilja reyna ad leyfa hársprey sem varnatæki thá yrdi thví vísad frá med det samme!!! thad hefur/getur haft varanleg áhrif á augu + húd... meiri vitleysingarnir thessir danir stundum... svo thegar thetta verdur loksins leyft verdur thessi fjandans naudgunaralda løngu búin...

barinn var ad opna... seeya

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og það versta við þetta er að ef hann sæji sér einhvern hag í því væri hann vís til að "svíkja" þessa setningu sína og segja þeim stríð á hendur. Bendi öllum annars að fara inn á www.michaelmoore.com og lesa hvað hann hefur um þessar kosningar að segja!!!!
Hjördís G.

Jeff sagði...

You have a George Bush quote too bad I can't read the other stuff on here

Nafnlaus sagði...

djí hvað danmark sounds good verð að reyna kíkja þangað next year ! hef ekki komið þangað síðan ég var 8 ára og þá var nú lítið um ölinn ! verð að bæta það upp :)
þkþ