fimmtudagur, ágúst 26, 2004

komin med íbúd

HAHA!!! ÉG ER KOMIN MED ÍBÚD!!! loksins, hélt ég thyrfti ad flytja aftur á hostelid... Hallgrímur, gæinn hennar Vølu var ad flytja út og vinur hans var med 4 herb. íbúd :) thannig thad verdum ég og Halli, Nick og einhver annar... helst stelpa!!! en íbúdin er ýkt fín, risastór og nýuppgerd!!! fáum hana á morgun, verd ad drífa mig í IKEA og kaupa mér rúm... er búin ad kaupa sófann + sjónvarpid hennar Habbýar :) svo verd ég bara ad bída eftir øllu draslinu sem ég tharf ad senda med skipi... ég er svo hamingjusøm!!! nú er allt ad ganga upp... og geitungarnir hafa alveg látid mig í fridi undanfarid...hehe!
neibb, thórey, hef ekkert getad komist á netid... nennti ekki í skólann sídustu 2 daga og frænka ekki med netid heima... en ég lofa ad reyna ad standa mig betur :)
eins og thid sjáid thá er ég svaka glød, annad en sídustu daga!!! svo erum vid (lidid í skólanum) ad fara á djammid í kvøld :) sé ekki fram á ad ég mæti heldur á morgun... verd ad fara ad standa mig betur... en thessir fyrirlestrar eru bara svo leidinlegir, madur er bara alltaf ad sofna... sérstaklega thegar ég næ sæti í sófanum.. hehe!
nenni ekki meir, gledifréttir eru svo stuttar!!! en heyrumst :) og verid nú dugleg ad commenta, kom hellingur inn sídast :) m.kv. druslan sem er komin med flottustu íbúdina!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jei!
til hamingju með nýja pleisið, vonandi er þetta lið sem þú ert að fara búa með ekki alveg steikt. gangi þér vel úti. kv.Andri

Nafnlaus sagði...

Til hamingju emblan min :c) hafdu thad rosa gott...og fardu nu ad maeta i skolann ;c) hehe SIGURVEIG