miðvikudagur, september 29, 2004

veit ekki...

ég er enginn hjartabrjótari... ad minnsta kosti finnst mér thad ekki thegar einhverju svona er skellt framan í mann án nokkurs fyrirvara!!! that's life... nei, annars erum vid nú búin ad ná ad halda nettu cooli... vonandi helst thad nú bara áfram! thetta var bara massívt skrýtid... hef ekki tekid eftir neinu í thessa áttina ádur... ég er eiginlega búin ad komast ad thví ad thetta er menningarlegur mismunur... mamma lenti víst í svipudu caisi fyrir 30 árum!!! spáid í thví! hún var immit í útløndum ad læra og vinur hennar frá Afríku bad hana allt í einu um ad giftast sér!!! án nokkurs fyrirvara!!! hún hélt nú ekki... hehe! en thetta thykir greinilega í lagi frá thessum slódum, kannski geta their tekid betur vid høfnum en vid vesturlandabúarnir :) allavega virdist vinur minn alveg cool á thví thó ad ég sé kannski soldid stressud... varla ad madur thori ad tala lengi vid hann... hann gæti misskilid!!!

vid erum búin ad hleypa gamla dananum í grúppuna... oh my lord!!! nei, kannski verdur thetta ok, ég tók bara fund med kennaranum og sagdi alveg mína meiningu og hvad kallinn thyrfti ad laga... og kennarinn ætlar ad segja honum thad... svo sagdi ég honum bara líka ad ég væri ekkert hrædd vid ad stoppa kallinn af ef hann gengi of langt... thá fór hann bara ad hlægja og sagdist hafa tekid eftir thví og ad ég væri gód í thví... thakka Hinu Húsinu fyrir thad!!! smá stjórnun í gangi :) en ég meina, ég get ekki látid kallinn valta yfir allt med glatadar hugmyndir... eda hvad?

gríma systir kom í fyrradag :) og ætlar ad vera hérna til 9.sept... hún er náttúrulega fórnarlamb verkfallsins!!! en hún ætlar víst ad læra á medan hún er hérna... en annars ætlum vid bara ad skella okkur í búdir, kannski dýragardinn og tívolíd ef thad er opid... held thetta verdi bara gaman :)

loksins er komid kaffi í skólann!!! høfum alltaf thurft ad fara alla leid nidur í kantinu ad kaupa okkur bolla af skít... hann er reyndar ekki dýr hérna... um 50 kall... eitthvad sem skólar heima mættu taka til fyrirmyndar!!! en thad var gæi hérna sem kom med kaffikønnu og nú eru næstum allir gengnir í kaffiklúbbinn... hann skellti sér út í búd og keypti kassa af kaffi!!! helvíti fínt!!! og hann mætir hérumbil alltaf snemma og er fyrstur til ad hella uppá...
well... smókurinn kallar... og skólinn víst líka!!!

mánudagur, september 27, 2004

búin ad tala vid hann...

jamm, búin ad tala vid gæjann... svona var thad: hann kom og spurdi mig hvort hann hefdi truflad mig í gær... ég: nei, ekki beint en ég ber engar tilfinningar til thín adrar en vinur... hann: bíddu, ég skil ekki alveg, mig langar til ad hitta thig... ég: ja, thú sagdir ad thig hefdi dreymt um mig og mér lídur ekki eins... thad verdur aldrei neitt á milli okkar... sorry... hann: ok, let's keep it cool... ég: audvitad, no problem!!! thannig var thad nú!!! sé til hvort vid náum ad halda coolinu...
vona ad hann verdi ekki stalker... thad væri týpískt fyrir mig!!!
p.s. ég heimta comment!!! er í nettu rusli yfir thessu, veit ekki hvada stødu ég er komin í í thessum bekk... einn ástfanginn og búin ad vera med ødrum...hahahahahahahaha....................... ég er nú meiri druslan!!! :)

andlegur studningur takk!!!

hjálp, vantar andlegan studning!!! er komin í einhvern helvítis pakka hérna!!! hvad er thetta med mig og stalkera??? ok, byrja frá byrjun... thegar ég vaknadi í gær beid eftir mér sms frá afríkumanninum í hópnum mínum... segjandi bara svona hvad ertu ad gera og hvernig hefurdu thad og hvort ég væri kannski ad elda thví thá væri hann alveg til í ad vera med... soldid klikkad svona! en ok, ég sagdist bara ætlad vera heima allan daginn... thá fékk ég sms um ad hann væri búinn ad dreyma um mig sídan í á laug og vildi endilega koma í heimsókn... ég í nettu sjokki, fór út ad smóka og á medan sendi halli honum ad mig hefdi líka verid ad dreyma um hann og hann skyldi endilega koma!!! svo kom ég inn og fattadi ad einhver hefdi verid ad fikta í símanum mínum og vissi ekkert hvad ég ætti ad gera thannig ad ég sendi bara aftur : nei, ég held ekki... thá kom: heldurdu ekki hvad? viltu ekki ad ég komi? segdu thad núna thví ég er á leidinni til thín!!! hvada gedveiki??? ég nett fríkadi út og sendi bara: ertu ekki ad djóka? neinei, hann var svo ekkert ad djóka, var mjøg mikil alvara og hvort ég vildi ekki ad hann kæmi eda hvort kærastinn minn væri tharna... ég bara vissi ekki hvadan á mig stód vedrid... eins og segir einhvers stadar... og sendi bara nei, held thú eigir ekki ad koma, tala vid thig á morgun... og núna sit ég beint á móti honum!!! man, ég er ekki ad meika thetta... er enn ad vona ad thetta hafi bara verid einhver vinur hans ad fokka í honum... samt held ég ekki nei, hann var eitthvad voda gódur ádan og baud mér sætid sitt og eitthvad... ég er ad segja ykkur thad, ég meika thetta engan veginn... svo tharf ég ad vinna med honum alla daga!!! og ekki nóg med thad thá er gamli daninn (sjá nedar) búinn ad bidja um ad fá ad joina grúppuna... sver thad, held ég verdi bara ad hætta í skólanum!!! alltaf eitthvad svona rugl í kringum mig...
held ég verdi bara ad vera nett á thví og segja bara thví midur... og gera thad sem fyrst!!! er ad spá í ad tala vid hann núna, smóka samt fyrst... svo get ég líka bara reynt ad fordast hann... hehe, nei held thad gangi ekki alveg... sérstaklega thar sem ég sit á sama bordi og hann!!! vona bara ad hann fari ekki í allt of mikla fýlu og verdi stalker!!!
stalkada druslan...

fimmtudagur, september 23, 2004

hvad!!!

hvad er í gangi??? fólk kvartar um lítid blogg... ég skrifa thar til ég fæ blødrur á puttana og svo koma engin comment!!! veit ekki hvort ég fíla thetta...

er ad spá í ad kíkja heim um midjan okt... ætla samt ad sjá til um mánadarmótin og sjá hvad ég á mikinn pening... svo langar mig líka massívt ad fara ad versla med sjøbbu og gellunum thegar thær koma í nóv!!! er ekki búin ad kaupa mér neitt nema húsgøgn og thannig vesen sídan í júní!!! frekar ólíkt mér... svo er ég alltaf ad sjá føt sem mig langar í og sérstaklega skó!!! samt er ég búin ad halda mig frá bænum sídan ég kom... hef bara farid thangad á sunnudøgum! sé til hvad ég geri en læt vita med fyrirvara svo thad sé hægt ad plana hitting... hehe

men, er hreinlega med blødrur á puttunum og meika ekki ad skrifa meir...
blødrudruslan duglega!!!

þriðjudagur, september 21, 2004

lítid blogg...

well, ekki mikid blogg í dag svo sem... var einhver ad tala um ad ég bloggi lítid??? mér finnst ég nú bara standa mig helvíti vel... get ekkert bloggad um helgar, er ekki enn komin med netid heima og svo á ég ekki tølvu!!! er ad hugsa um ad bæta úr thví um og eftir jólin... fáum ekkert ad teikna á tølvur hérna, á allt ad vera fríhendis...

jamm, héldum svaka innflutningspartý um helgina... vid litla gledi nágranna okkar! kellan á hædinni fyrir ofan okkur vard snælduvitlaus!!! vidurkenni reyndar ad thad var kannski adeins of mikid af fólki en róleg á thví!!! hún kom nidur og bardi á bakinnganginn... vid voda cool og létum hana bara koma hringinn.. en thad besta var ad hún bara kom í eldhúsgluggann og nádi í eitthvert lok sem var á bordinu og byrjadi ad berja massívt í bordid!!! vid erum ad tala um ad ég vard hálfhrædd vid hana og ekki ein um thad... en vid lækkudum nú í græjunum... svona rétt til ad frida hana en okkur langadi thad ekki neitt!!! ekki thegar madur kemur med svona látum... og hún sagdi líka eitthvad: du har ikke fået lov fra mig til ad har en fest!!! og thýdid thid nú... nei, hún røfladi eitthvad um ad vid hefdum átt ad fá leyfi frá henni sem er svo sem satt... allavega láta hana vita fyrirfram... svo hringdi hún í óla (sem reddadi okkur pleisinu) og kvartadi!!! hann reyndar ferlega nettur á thví og útskýrdi fyrir henni ad vid værum bara svona vitlaus ad hafa ekki látid hana vita og thetta kæmi ekki fyrir aftur... svo fór ég í gærkvøldi med blóm handa kellu og bad hana afsøkunar!!! átti alveg eins von á ad fá vøndinn aftur í fésid á mér... en nei, hún er bara eitthvad skitzo og var voda indæl og brosandi og fín!!! sagdi bara allt í gódu, bara láta hana vita næst og ad hún hefdi verid eitthvad illa uppløgd á laug... hvada gedveiki er thetta!!! hún er skitzo, er ad segja ykkur thad!!! vona samt ad ég lendi ekki í henni aftur... var ad skíta á mig thegar ég fór upp í gær!!! og thad gerist nú ekki oft....hehe
en thetta sannar bara enn frekar mitt mál: danir eru EKKI ligeglad... be aware!!!

jebba, thetta var enn ein fylleríssagan... hehe, en jú, thad var massa gaman á laug, djømmudum vel og lengi og enginn of mikid í glasi (af íbúunum...) svo tóku vid thrif á sun... thad er nú aldrei gaman, thurfti ad skúra helvítis gólfid 2svar... verdur eitthvad í thad ad ég haldi partý aftur...

er uppi í skóla á leid í uppáhaldsfagid mitt... NOT!!! erum ad fara eitthvert út í rassgat ad hædarmæla... er strax ordin ótholinmód... meika ekki thetta helvítis fag og thad versta er ad thad er bara svo helvíti erfitt ad skrópa thví thetta er sko ekkert sem madur lærir á einhverjum fyrirlestri... (fyrir ykkur sem ekki vitid, thá er í lagi ad skrópa... allir fyrirlestrar á netinu... madur missir oftast ekki af neinu) og svo er grenjandi rigning!!! thetta er bara eins og ad vera í sveitinni nema ég er ekki med 66 grádur nordur gallann... er ad fara ad rølta á einhverju túni í rigningu... enda ábyggilega med heimthrá bara....

haha, svo vard thetta bara sæmilega langt blogg... svona getur heimurinn verid!!!
druslan kvedur, smókurinn kallar!!!

fimmtudagur, september 16, 2004

thversøgn...

hmmm, thad er verid ad benda mér á ad thad séu thversagnir í thessu blessada bloggi... thad er ørugglega rétt og sérstaklega vardandi LÍN... hélt ég hefdi dottid í lukkupottinn.. en ég er víst alveg eins og hver annar... LÍN sucks!!! that´s the spirit... held ég myndi nú samt reyna ad gera eitthvad róttækt í málunum ef ég væri námsmadur heima... hérna er allt ad verda vitlaust thví ríkid er búid ad skera svo mikid nidur (hvad vardar námsmenn) og thad er víst einhver massa fundur í lok mánadarins thar sem á ad safna saman øllum framhaldsskólanemendum, idnskólum, háskólum og bara øllum yfir grunnskólaaldri... einhver svaka mótmæli, veit samt ekki hvort ég mæti... tel mig ekki vera danskan námsmann, ennthá! neita thví thó ekki ad kerfid hérna er miklu betra en heima, endalausir styrkir... veit ekki hvad thetta lid er ad kvarta!

fékk loksins allt dótid mitt í gær og thar af leidandi verd ég ad fara í IKEA og kaupa mér eitthvad meira undir øll føtin!!! thad versta er ad ég á bara engan pening... en thad er innflutningspartý á laug og frekar leidinlegt ad hafa øll føtin í bunkum á gólfinu! en ég sé til hvad ég geri, madur verdur víst ad fara ad læra ad lifa spart og fresta ýmsu thegar kemur ad peningum... ekki satt?
jamm, innflutningspartý on saturday!!! ætlum ad hafa einhverja bollu og ef thid erud med uppskriftir thá megid thid endilega commenta... kann ekkert á svona dót...
svo hendi ég inn myndum eftir djammid... halli á myndavél og vonandi verdur hún notud á laug... thá getid thid líka séd nýju klippinguna mína... druslan bara komin med thvertopp... múhaha!

ég er hætt vid ad høzla medleigjandann... hann er nettur lúdi og ekki nógu mikill vitleysingur!!! svo er hann ekki heldur snodadur... thad er endalaust af flottum snodudum gæjum hérna í danmørkunni... gæti alveg misst mig!!! ég og gussa erum sammála um ad their verdi ad vera snodadir... veit ekki hvad thad er en snodadir strákar virka alltaf gorgeus! ekki satt stelpur??? (comment á thetta...) smá skodanakønnun í gangi, nenni samt ekki ad setja upp einhvern sona kassa med svørum til ad klikka á... svo kann ég thad ekki heldur.................. :)

þriðjudagur, september 14, 2004

full???

haha, nei ég er ekki alltaf full... bara drekk soldid mikid af bjór :) thad er svo mikill stemmari ad fara á skólabarinn á fim og føs med lidinu... thá drekkur madur oft lengi og mikid!!! er immit í skólanum núna ad læra ad hædarmæla... mæli EKKI med thví!!! massa stærdfrædi sem er ekki gott fyrir týpu eins og mig... var sídast í stærdfrædi fyrir 6 árum!!! svo myndi ég segja ad lærerne séu stundum ekki alveg ad gera sitt besta... halda oft ad allir séu mikid klárari en their eru... annars er thetta fínt svo sem... ágætis lid hérna en lítid sem ekkert af sætum strákum... :( ég verd bara ad fara ad leita vídar í skólanum... hvad finnst ykkur?
annars var ég ad spá í ad hreinlega høztla nýja medleigjandann minn, Mikael... hann er svo sem allt í lagi í útliti, er reyndar ekkert allt of vel klæddur en er svaka fit og á fullt af pening!!! hann er vélstjóri eda vélaverkfrædingur (eda eitthvad!) og er immit ad fara í mánadartúr á snekkju sem er stadsett á Ibiza... og hann fær yfir hálfa milljón fyrir!!! svo bara lifir hann fínt í smá tíma og tekur annan túr einhvers stadar annars stadar... svaka jobb madur... væri alveg til í svona pening fyrir mitt jobb!!! er nú samt ekki viss um ad thad sé eitthvad snidugt ad høztla medleigjandann... gæti ordid ferlega vandrædalegt... alveg eins og thad er ekki snidugt ad høztla bekkjarfélaga sinn!!!
ØNNUR MÁL: ég er massa ánægt med ykkur!!! fæ fullt af commentum og mér finnst thad frábært!!! thá veit madur ad fólk er á lífi... hef ekki efni á ad hringja... er víst ordin fátækur námsmadur og man hvad their fá lítinn pening!!! keep up the good work! druslan kvedur...
p.s. thad sést alltaf frá thér sveigan mín :)

mánudagur, september 13, 2004

gaman!!

Vá, hvad thad er gaman ad fá thessi comment... sakna thín líka svaka mikid maja...
frábærar myndir, vonandi koma fleiri svona...
er annars enn í thynnku sídan um helgina... fór á thetta svakalega fyllerí á fim, alveg óvart!!! vard bara svaka full og vitlaus... gerdi nú samt enga skandala, var bara nett út úr kortinu :) svo á føs thá sátum vid bara heima med øl í hønd, og ekkert smá sem ég gat drukkid án thess ad finna fyrir neinu!!! svona er thetta stundum daginn eftir fyllerí!!! svo á laug var ég ad hjálpa hrefnu ad setja upp hillur og skellti mér svo í vel heppnad afmæli til gussu og øglu :) drakk immit ótrúlega mikid thar líka :) og kom ekki heim fyrr en um 7... hehe... thannig ad dagurinn í dag er líkamlega ónýtur... svo er líka kominn fucking kuldi hérna, madur er bara mættur í dúnvesti og thykkri peysu!!! kvíd soldid fyrir vetrinum, thad verdur víst alveg nidur í 20 grádur í mínus... talandi um ad thad sé kalt heima!!! gedveiki!
fékk reyndar netta heimthrá í sídustu viku... øll stórfjølskyldan fór í óvissuferd upp á fjøll um helgina, mig langadi soldid mikid med... en ég hringdi bara í sveigu og taladi heillengi vid hana og thá leid mér adeins betur :) takk honey!!!
svo kom hjørdís frænka í heimsókn í gær og flýgur heim í dag og gríma ætlar ørugglega ad mæta á svædid 29 eda 30 sept. thad verdur roknastud og hver veit nema madur plati hana til ad smakka bjórinn... djók, ég fer nú ekki ad fylla 15 ára systur mína en thad hlýtur ad vera í lagi ad byrja ad venja hana á bragdid... hehe
verid nú áfram dugleg ad commenta... seeya- druslan in da haus

fimmtudagur, september 09, 2004

komid í lag!!!

vildi bara láta ykkur vita ad commentakerfid er komid í lag og fyrst ég hef fyrir thví ad skrifa eitthvert endalaust bull hérna thá finnst mér vid hæfi ad fólk sem kallar sig vini míni commenti....

miðvikudagur, september 08, 2004

týpískt

alveg er thetta týpískt... ég bid um comment og fæ nokkur... og svo get ég ekki opnad thau!!! thad er eitthvad bilad... veit ekkert hvad! vona ad thad lagist sem fyrst... annars sendi ég bara kvørtun:) hefur verid svona ádur...
er í skólanum, á leidindafyrirlestri... endalaust langir alltaf! fórum í gær ad "læra" ad hædarmæla land... bara svona meira til ad vid myndum fatta út á hvad thetta gengur... held ég hafi aldrei verid jafn pirrud á ævi minni!!! hef bara hreinlega ekki tholinmædi í thetta, endalaust verid ad stilla helvítis vélina og vesen!!! annars held ég ad hluti af pirringnum hafi verid grúppan mín... einn gæinn tók sér endalausan tíma í stillingar og ad lesa á... adeins of nákvæmur!!! thurfti ad vera í skólanum til 5:30!!! hugsid ykkur! thad er náttlega bara gedveiki...
haldid ad druslan hafi ekki bara skellt sér á djammid á føs!! (hvad annad er nýtt!) fór í semesterfeststart partý í skólanum og ákvad bara ad verda svaka full... ekkert svo svaka en heldur meira en undanfarnar helgar!!! endadi svo djammid med nokkrum strákum í bekknum... gunni stakk af... nei, kannski ekki stakk af... en druslan allavega ekki tilbúin ad fara heim á sama tíma og hann og thví endadi kvøldid bara med strákunum!!! thad var nú bara helvíti fínt... ágætis gæjar svo sem... en held ég láti eitthvern tíma lída thar til ég verdi svona full aftur... allavega med skólanum, get ekki látid thau halda ad ég sé einhver bytta!!! eda hvad?
svo eru bara gestakomur næstu daga... gunni og hrefna kærastan hans ætlad fá ad gista hjá mér frá føs til sun... eru húsnædislaus thann tíma og svo fá thau íbúd... svo kemur hjørdís frænka á sun og gistir í eina nótt... svo er aldrei ad vita nema gríma kíki í bæinn, thad er víst ad skella á verkfall í skólunum og hún ætlar bara ad vera nett á thví og skella sér til køben!!! hefdi nú verid nett ef madur hefdi getad gert thad sama á hennar aldri... :) thannig ad thad verdur mikid stud á Sortedam Dossering!!! svo bara hvet ég alla til ad kíkja til køben :)
well, ætli ég verdi ekki ad fara ad gera eitthvad... druslan kvedur :)

miðvikudagur, september 01, 2004

hvad er í gangi!!!

hvad er ad gerast hérna??? hvar eru øll commentin... óska sérstaklega eftir ad heyra frá da girls!! (vesturbær og æskuvinkonur...) heyri aldrei neitt í ykkur... bara svo vesturbæjargellurnar viti thad thá er ég víst ekki med nógu gott system eda eitthvad thannig ad ég kemst ekki inn á síduna ykkar... Vanda-HJÁLP!!! Maja... væri massa gaman ad heyra í thér...
annars allt fínt ad frétta, erum bara svona ad venjast íbúdinni og ala upp barnid okkar... sem er Nick!!! hann er svo svaka lítill eitthvad ad thad hálfa væri nóg... greinilega búinn ad búa á hótel mømmu adeins of lengi... føt út um allt og matarslettur upp um alla veggi thegar hann eldar eitthvad... og hann skilur setuna alltaf eftir uppi!!! verd ad taka hann í gegn... annars, besta rádid til ad fá hann til ad hætta thessu væri ef hann settist einn daginn óvart á setulaust klósett... óged... thá veit hann hvernig thetta er... hehehe! vinn í thví!!! fer bara sjálf ad skilja setuna eftir uppi svo hann lendi ørugglega í thessu...
skólinn er meira svona leidinlegur sídustu daga... ekki thad ad thetta sé svaka fínt ad læra allt thetta drasl en men hvad thad er fucking erfitt ad halda sér vakandi á thessum fyrirlestrum... á medan verid er ad tala um steypu, plana vinnuna, eda reikna út landsvædi... getid thid ímyndad ykkur???
mig hlakkar bara mega til ad fara aftur í Ikea og ad fá allt draslid mitt hingad! thad er á leidinni, um 5 kassar af føtum, bordid mitt og eitthvad svona dót sem er flott!!! thad bergmálar ennthá soldid og svo er madur bara svo óvanur ad hafa svona lítid af dóti... thad kemur!
ég var nebblega ad fá áætlun frá LÍN og fæ um 78.000 kr. danskar fyrir veturinn!!! massa cool, hellingur af pening á mán... en thetta er fyrir 10 og hálfan mán, thannig ad thad er um 80thús ísl. á mán :) ekki leidinlegt... madur getur kannski farid ad borga nidur einhverjar skuldir... kannski byrja á Visa reikningnum... en fuck it, ég ætlad byrja í Ikea!!!
druslan kvedur...